Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Birgir Olgeirsson skrifar 29. maí 2015 13:00 Moskunni í Feneyjum var lokað í síðustu viku. Mynd/Snorri Ásmundsson Borgarráð Reykjavíkurborgar hafnaði sex styrkumsóknum á fundi sínum í gær. Á meðal þeirra var umsókn um styrk frá Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar vegna íslenska skálans á Feneyjatvíæringnum í myndlist 2015 en vinnuheiti hans var Fyrsta moskan í Fenyejum. Fór Kynningarmiðstöð fram á þriggja milljóna króna styrk en Reykjavíkurborg hafnaði umsóknum á þeim forsendum að verkefnið var þegar hafið þegar umsóknin barst. „Við höfum sett okkur einfalda á reglu á borgarráðspotti að við styrkjum ekki verkefni sem eru þegar hafin eða búin og þetta var verkefni sem er byrjað og fellur bara undir þá reglu,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, í samtali við Vísi um málið. Verkið Fyrsta moskan í Fenyejum er hugarfóstur hins svissnesk-íslenska Christop Buchel en hún vakti talsverða athygli en fór svo að lokum að lögreglan lokaði fyrir aðgang að henni í síðustu viku. Ásamt styrkumsókninni frá kynningarmiðstöðinni hafnaði borgarráð einnig styrkumsóknum frá Kvennakór Léttsveitar Reykjavíkur, James C. Lux, Pétri Smára Tajford, Jóni Má Ásbjörnssyni og Íslenska dansfræðafélaginu. Feneyjatvíæringurinn Reykjavík Tengdar fréttir Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkurborgar hafnaði sex styrkumsóknum á fundi sínum í gær. Á meðal þeirra var umsókn um styrk frá Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar vegna íslenska skálans á Feneyjatvíæringnum í myndlist 2015 en vinnuheiti hans var Fyrsta moskan í Fenyejum. Fór Kynningarmiðstöð fram á þriggja milljóna króna styrk en Reykjavíkurborg hafnaði umsóknum á þeim forsendum að verkefnið var þegar hafið þegar umsóknin barst. „Við höfum sett okkur einfalda á reglu á borgarráðspotti að við styrkjum ekki verkefni sem eru þegar hafin eða búin og þetta var verkefni sem er byrjað og fellur bara undir þá reglu,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, í samtali við Vísi um málið. Verkið Fyrsta moskan í Fenyejum er hugarfóstur hins svissnesk-íslenska Christop Buchel en hún vakti talsverða athygli en fór svo að lokum að lögreglan lokaði fyrir aðgang að henni í síðustu viku. Ásamt styrkumsókninni frá kynningarmiðstöðinni hafnaði borgarráð einnig styrkumsóknum frá Kvennakór Léttsveitar Reykjavíkur, James C. Lux, Pétri Smára Tajford, Jóni Má Ásbjörnssyni og Íslenska dansfræðafélaginu.
Feneyjatvíæringurinn Reykjavík Tengdar fréttir Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53