Þolinmæði kjúklingaræktenda þrotin Linda Blöndal skrifar 16. maí 2015 19:30 Tveir kjúklingaframleiðendur dreifa nú kjúklingakjöti í stórmarkaði þrátt fyrir samkomulag sem hefur gilt á milli þeirra og dýralækna. Framleiðendur segja að rekstrargrundvöllur framleiðslunnar muni bresta verði ekkert selt af kjötinu og sá tími sé runninn upp.Samkomulagið ekki lengur í gildiÍ verkfalli dýralækna hafa kjúklingabændur fengið undanþágu fyrir slátrun en samningur milli bænda og dýralæknafélagins var gerður um undanþágur gegn því skilyrði að kjötið yrði sett í frost og ekki selt. Bændur telja nú að samkomulagið sé ekki lengur í gildi. Kjöt frá Matfugl og Reykjagarði, tveimur af þremur ræktendum, má nú finna í stórmörkuðum en þessi fyrirtæki hafna nú því samkomulagi sem gert var við dýralækna. Matthías Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri hjá Reykjagarði sem framleiðir Holta kjúkling, segir að steininn hafi tekið úr þegar undanþágunefnd dýralækna neitaði í gær að leyfa slátrun og sölu kjötsins. Hann segir að dýralæknar hefðu gefið til kynna að þeir myndu verða sveigjanlegri en þau fyrirheit hafi að engu orðið. Þolinmæðin þrotin„Okkar þolinmæði var bara þrotin. Við erum búin að vera bundin með kjötbirgðir nú á fjórðu viku, rekstrarféð er uppurið, við höfum lítið sem ekkert fjármagn til að reka fyrirtækið og það gengur bara ekki lengur.“ Aðspurður hvort kjúklingabændur séu að ganga á bak orða sinna gagnvart því samkomulagi sem var við dýralækna, segir Matthías ekki svo vera. „Nei, það hefur verið ýjað að því að leysa málin á ákveðinn hátt, að leyfa einhverjum að slátra, sem Dýralæknafélagið stóð ekki við,“ sagði Matthías í fréttum Stöðvar tvö í kvöld. „Það var ákveðið útlegg sem þeir lögðu fram um að við myndum halda áfram að slátra og frysta kjötið en taka út á móti tvöfalt magn úr frosti, þýða það og dreifa því. Það var það sem þeir sjálfir lögðu til, svona á milli manna án þess að neitt skriflegt sé til um það.“Vilja athuga með bæturSvína- og alifuglafyrirtæki hafa sent Samkeppniseftirlitinu erindi vegna þeirra skilyrða sem dýralæknar settu og vilja að athugað verði hvort samkeppnislög hafði verið brotin. Einnig skoða fyrirtækin nú hvort sækja megi bætur fyrir það tjón sem orðið hafi „með þessum ólögmætu þvinguðu skilyrðum“ eins og stendur í yfirlýsingunni. Nógu löng „þrautarganga“„Það verður bara að reyna að leysa þetta viðfangsefni og leyfa okkur að slátra. Við erum þegar búnir að ganga þrautargönguna nógu lengi,“ bætti Matthías við. Ekki náðist í talsmann dýralækna eða formann Dýralæknafélagsins í dag. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Kjúklingurinn að klárast á KFC: Lokunin á Selfossi í raun jákvæð fyrir fyrirtækið „Núna er þetta bara komið upp í topp, það er allt að verða búið,“ segir Kristín Helgadóttir, framkvæmdarstjóri KFC. 6. maí 2015 17:10 Undanþágur veittar fyrir slátrun Tvö svínabú, bæði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi munu slátra um 120 svínum á morgun eftir að undanþága var veitt til þess á grundvelli dýravelferðar og yfirlýsingar um að kjötið færi ekki á markað á meðan verkfalli stendur. 7. maí 2015 16:33 Nautakjötið að klárast: „Við erum búnir með okkar“ Kjötvinnslan Norðlenska að klára birgðir sínar af nautakjöti. 13. maí 2015 10:27 Kjúklingur í verslanir þrátt fyrir verkfall Löngu orðið tímabært segir framkvæmdastjóri Matfugls. Formaður BHM segir að skoða þurfi málið. 15. maí 2015 21:15 Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Umhugað um málefni barna í borginni en framboð ekki á stefnuskránni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ Sjá meira
Tveir kjúklingaframleiðendur dreifa nú kjúklingakjöti í stórmarkaði þrátt fyrir samkomulag sem hefur gilt á milli þeirra og dýralækna. Framleiðendur segja að rekstrargrundvöllur framleiðslunnar muni bresta verði ekkert selt af kjötinu og sá tími sé runninn upp.Samkomulagið ekki lengur í gildiÍ verkfalli dýralækna hafa kjúklingabændur fengið undanþágu fyrir slátrun en samningur milli bænda og dýralæknafélagins var gerður um undanþágur gegn því skilyrði að kjötið yrði sett í frost og ekki selt. Bændur telja nú að samkomulagið sé ekki lengur í gildi. Kjöt frá Matfugl og Reykjagarði, tveimur af þremur ræktendum, má nú finna í stórmörkuðum en þessi fyrirtæki hafna nú því samkomulagi sem gert var við dýralækna. Matthías Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri hjá Reykjagarði sem framleiðir Holta kjúkling, segir að steininn hafi tekið úr þegar undanþágunefnd dýralækna neitaði í gær að leyfa slátrun og sölu kjötsins. Hann segir að dýralæknar hefðu gefið til kynna að þeir myndu verða sveigjanlegri en þau fyrirheit hafi að engu orðið. Þolinmæðin þrotin„Okkar þolinmæði var bara þrotin. Við erum búin að vera bundin með kjötbirgðir nú á fjórðu viku, rekstrarféð er uppurið, við höfum lítið sem ekkert fjármagn til að reka fyrirtækið og það gengur bara ekki lengur.“ Aðspurður hvort kjúklingabændur séu að ganga á bak orða sinna gagnvart því samkomulagi sem var við dýralækna, segir Matthías ekki svo vera. „Nei, það hefur verið ýjað að því að leysa málin á ákveðinn hátt, að leyfa einhverjum að slátra, sem Dýralæknafélagið stóð ekki við,“ sagði Matthías í fréttum Stöðvar tvö í kvöld. „Það var ákveðið útlegg sem þeir lögðu fram um að við myndum halda áfram að slátra og frysta kjötið en taka út á móti tvöfalt magn úr frosti, þýða það og dreifa því. Það var það sem þeir sjálfir lögðu til, svona á milli manna án þess að neitt skriflegt sé til um það.“Vilja athuga með bæturSvína- og alifuglafyrirtæki hafa sent Samkeppniseftirlitinu erindi vegna þeirra skilyrða sem dýralæknar settu og vilja að athugað verði hvort samkeppnislög hafði verið brotin. Einnig skoða fyrirtækin nú hvort sækja megi bætur fyrir það tjón sem orðið hafi „með þessum ólögmætu þvinguðu skilyrðum“ eins og stendur í yfirlýsingunni. Nógu löng „þrautarganga“„Það verður bara að reyna að leysa þetta viðfangsefni og leyfa okkur að slátra. Við erum þegar búnir að ganga þrautargönguna nógu lengi,“ bætti Matthías við. Ekki náðist í talsmann dýralækna eða formann Dýralæknafélagsins í dag.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Kjúklingurinn að klárast á KFC: Lokunin á Selfossi í raun jákvæð fyrir fyrirtækið „Núna er þetta bara komið upp í topp, það er allt að verða búið,“ segir Kristín Helgadóttir, framkvæmdarstjóri KFC. 6. maí 2015 17:10 Undanþágur veittar fyrir slátrun Tvö svínabú, bæði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi munu slátra um 120 svínum á morgun eftir að undanþága var veitt til þess á grundvelli dýravelferðar og yfirlýsingar um að kjötið færi ekki á markað á meðan verkfalli stendur. 7. maí 2015 16:33 Nautakjötið að klárast: „Við erum búnir með okkar“ Kjötvinnslan Norðlenska að klára birgðir sínar af nautakjöti. 13. maí 2015 10:27 Kjúklingur í verslanir þrátt fyrir verkfall Löngu orðið tímabært segir framkvæmdastjóri Matfugls. Formaður BHM segir að skoða þurfi málið. 15. maí 2015 21:15 Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Umhugað um málefni barna í borginni en framboð ekki á stefnuskránni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ Sjá meira
Kjúklingurinn að klárast á KFC: Lokunin á Selfossi í raun jákvæð fyrir fyrirtækið „Núna er þetta bara komið upp í topp, það er allt að verða búið,“ segir Kristín Helgadóttir, framkvæmdarstjóri KFC. 6. maí 2015 17:10
Undanþágur veittar fyrir slátrun Tvö svínabú, bæði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi munu slátra um 120 svínum á morgun eftir að undanþága var veitt til þess á grundvelli dýravelferðar og yfirlýsingar um að kjötið færi ekki á markað á meðan verkfalli stendur. 7. maí 2015 16:33
Nautakjötið að klárast: „Við erum búnir með okkar“ Kjötvinnslan Norðlenska að klára birgðir sínar af nautakjöti. 13. maí 2015 10:27
Kjúklingur í verslanir þrátt fyrir verkfall Löngu orðið tímabært segir framkvæmdastjóri Matfugls. Formaður BHM segir að skoða þurfi málið. 15. maí 2015 21:15
Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00