Erlendir vígamenn ISIS sagðir berjast með Talíbönum Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2015 09:53 Afganskir hermenn undirbúa sig fyrir sókn Talíbana nærri Kunduz. Vísir/AFP Öryggissveitir Afganistan hafa gert gagnárás gegn sókn Talíbana í norðausturhluta landsins, nærri borginni Kunduz. Talíbanar höfðu sótt nærri borginni síðan þeir hófu hina árlegu vorsókn sína í lok síðasta mánaðar. Vígamennirnir eru nú sagðir vera í úthverfum borgarinnar, en um tíu þúsund manns sem þurft hefur að fljúga heimili sín á nærliggjandi svæðum halda til í Kunduz og komast ekki þaðan. Árásin er talin einhver sú alvarlegasta sem gerð hefur verið í Afganistan um árabil. Embættismenn segja að erlendir vígamenn ISIS berjist með Talíbönum. Ríkisstjórinn Omer Safi sagði BBC að 18 lík erlendra vígamanna hefðu fundist og þar af lík tveggja kvenna. Blaðamaður BBC sem er í borginni segir að þetta sé í fyrsta sinn embættismenn staðfesta að Íslamska ríkið berjist með Talíbönum í Afganistan.Bera svört ennisbönd Komið hefur til bardaga á milli ISIS og Talíbana í Suður-Afganistan, þar sem ISIS hefur safnað saman liði í nokkra mánuði. Erlendu vígamennirnir sem um ræðir eru sagðir vera frá Tajikistan, Úsbekistan, Kirgistan, Tyrklandi og Tsjetsjeníu. Þá bera þeir svört ennisbönd eins og vígamenn ISIS í Írak og Sýrlandi. Her Afganistan berst gegn vígamönnunum með lögregluþjónum, en þeir hafa fengið litla hjálp frá NATÓ. Safa Ríkisstjóri segir öryggissveitirnar skorta flugvélar og þyrlur til að gera loftárásir gegn sókn Talíbana. Hermenn NATÓ eru nú tiltölulega fáir í Afganistan og samkvæmt BBC hefur NATÓ neitað nokkrum beiðnum um loftárásir. Mið-Austurlönd Tadsíkistan Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira
Öryggissveitir Afganistan hafa gert gagnárás gegn sókn Talíbana í norðausturhluta landsins, nærri borginni Kunduz. Talíbanar höfðu sótt nærri borginni síðan þeir hófu hina árlegu vorsókn sína í lok síðasta mánaðar. Vígamennirnir eru nú sagðir vera í úthverfum borgarinnar, en um tíu þúsund manns sem þurft hefur að fljúga heimili sín á nærliggjandi svæðum halda til í Kunduz og komast ekki þaðan. Árásin er talin einhver sú alvarlegasta sem gerð hefur verið í Afganistan um árabil. Embættismenn segja að erlendir vígamenn ISIS berjist með Talíbönum. Ríkisstjórinn Omer Safi sagði BBC að 18 lík erlendra vígamanna hefðu fundist og þar af lík tveggja kvenna. Blaðamaður BBC sem er í borginni segir að þetta sé í fyrsta sinn embættismenn staðfesta að Íslamska ríkið berjist með Talíbönum í Afganistan.Bera svört ennisbönd Komið hefur til bardaga á milli ISIS og Talíbana í Suður-Afganistan, þar sem ISIS hefur safnað saman liði í nokkra mánuði. Erlendu vígamennirnir sem um ræðir eru sagðir vera frá Tajikistan, Úsbekistan, Kirgistan, Tyrklandi og Tsjetsjeníu. Þá bera þeir svört ennisbönd eins og vígamenn ISIS í Írak og Sýrlandi. Her Afganistan berst gegn vígamönnunum með lögregluþjónum, en þeir hafa fengið litla hjálp frá NATÓ. Safa Ríkisstjóri segir öryggissveitirnar skorta flugvélar og þyrlur til að gera loftárásir gegn sókn Talíbana. Hermenn NATÓ eru nú tiltölulega fáir í Afganistan og samkvæmt BBC hefur NATÓ neitað nokkrum beiðnum um loftárásir.
Mið-Austurlönd Tadsíkistan Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira