Luis Suarez: Ég varð bara að klobba David Luiz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2015 08:00 Luis Suarez fagnar öðru mark sinna í gær og David Luiz er svekktur fyrir aftan hann. Vísir/Getty Luis Suarez skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í gærkvöldi þegar liðið vann 3-1 útisigur á Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar. Luis Suarez skoraði annað og þriðja mark Börsunga í leiknum og í bæði skiptin fór hann illa með brasilíska varnarmanninn David Luiz. „Framherji er alltaf að leitast eftir því að skora og þetta gekk tvisvar upp hjá mér," sagði Luis Suarez við BBC. „Ég varð bara að klobba David Luiz því það var ekkert annað fyrir mig í stöðunni," sagði Suarez. Hann hefur spilað margoft á móti David Luiz áður enda mættust þeir í ensku úrvalsdeildinni þegar Suarez var með Liverpool og David Luiz spilaði með Chelsea. Luis Suarez hefur nú skorað 17 mörk fyrir Barcelona á tímabilinu þar af 11 mörk í síðustu 11 leikjum sínum. Það er hægt að sjá þessi skemmtilegu mörk Luis Suarez hér fyrir neðan. Í fyrra markinu fékk Úrúgvæmaðurinn boltann út á kanti og byrjaði á því að klobba David Luiz um leið og hann stakk sér inn í teiginn. Suarez stóð síðan Maxwell af sér áður en hann skoraði. Í seinna markinu var David Luiz aftur illa staðsettur en núna fyrir framan teiginn. Suarez klobbaði hann um leið og hann stakk sér í gegn áður en hann afgreiddi boltann glæsilega upp í fjærhornið. Luis Suarez skoraði líka tvö mörk á útivelli í sigri Barcelona á Manchester City í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Hann hefur því heldur betur reynst liðinu vel í Meistaradeildinni. Barcelona á seinni leikinn á heimavelli og er í frábærri stöðu eftir sigurinn í gær. „Í fótbolta veist þú aldrei hvað gerist næst. Þeir hafa mikla hæfileika í sínu liði og við verðum að vera vakandi fyrir því að þetta er ekki búið. Seinni leikurinn verður góður leikur," sagði Barcelona-maðurinn kátur í leikslok.Fyrri mark og fyrri klobbi Luis Suarez Seinna mark og seinni klobbi Luis Suarez Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Luis Suarez skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í gærkvöldi þegar liðið vann 3-1 útisigur á Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar. Luis Suarez skoraði annað og þriðja mark Börsunga í leiknum og í bæði skiptin fór hann illa með brasilíska varnarmanninn David Luiz. „Framherji er alltaf að leitast eftir því að skora og þetta gekk tvisvar upp hjá mér," sagði Luis Suarez við BBC. „Ég varð bara að klobba David Luiz því það var ekkert annað fyrir mig í stöðunni," sagði Suarez. Hann hefur spilað margoft á móti David Luiz áður enda mættust þeir í ensku úrvalsdeildinni þegar Suarez var með Liverpool og David Luiz spilaði með Chelsea. Luis Suarez hefur nú skorað 17 mörk fyrir Barcelona á tímabilinu þar af 11 mörk í síðustu 11 leikjum sínum. Það er hægt að sjá þessi skemmtilegu mörk Luis Suarez hér fyrir neðan. Í fyrra markinu fékk Úrúgvæmaðurinn boltann út á kanti og byrjaði á því að klobba David Luiz um leið og hann stakk sér inn í teiginn. Suarez stóð síðan Maxwell af sér áður en hann skoraði. Í seinna markinu var David Luiz aftur illa staðsettur en núna fyrir framan teiginn. Suarez klobbaði hann um leið og hann stakk sér í gegn áður en hann afgreiddi boltann glæsilega upp í fjærhornið. Luis Suarez skoraði líka tvö mörk á útivelli í sigri Barcelona á Manchester City í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Hann hefur því heldur betur reynst liðinu vel í Meistaradeildinni. Barcelona á seinni leikinn á heimavelli og er í frábærri stöðu eftir sigurinn í gær. „Í fótbolta veist þú aldrei hvað gerist næst. Þeir hafa mikla hæfileika í sínu liði og við verðum að vera vakandi fyrir því að þetta er ekki búið. Seinni leikurinn verður góður leikur," sagði Barcelona-maðurinn kátur í leikslok.Fyrri mark og fyrri klobbi Luis Suarez Seinna mark og seinni klobbi Luis Suarez
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti