„Við þingmenn höfum ekkert betra að gera í sumar en að vinna“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. apríl 2015 19:15 Eygló Harðardóttir ráðherra segist hafa rætt við forsætisráðherra um að boða til sumarþings. Vísir/Ernir „Ég tel að við þingmenn höfum ekkert betra að gera í sumar en að vinna að þessum stóru og mikilvægu málum,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, um afstöðu sína til sumarþings. Enn liggur ekki fyrir hvort að sumarþing verði boðað en mörg stór mál liggja fyrir þinginu að taka ákvörðun um. „Ég hef bent á húsnæðismálin, aðrir hafa talað um afnám gjaldeyrishaftanna og síðan eru stór mál sem tengjast kjarasamningum. Þannig að ég held að almennt teljum við, og við hljótum að geta verið sammála um það, að við þingmenn höfum ekkert merkilegra að gera í sumar en að vinna að þessum miklu hagsmunamálum þjóðarinnar,“ segir Eygló. Stjórnarþingmenn hafa undanfarna dagað kvartað yfir málþófi og röfli stjórnarandstöðunnar sem nýtt hefur hvert tækifæri til að tjá sig um fjarveru forsætisráðherra og fjármálaráðherra frá þinginu. En hefur Eygló rætt þessa afstöðu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra? „Forsætisráðherra hefur talað þannig og bent á möguleikann á að vera með sumarþing. En við skulum bara sjá hins vegar hvernig þetta gengur. Ég held að allir þingmenn hafa lýst sig viljuga til að vinna vel að þessum málum, hvort sem það verður núna í sumar eða núna í vor,“ svara hún. Tvö húsnæðisfrumvörp Eyglóar hafa strandað á kostnaðarmati frá fjármálaráðuneytinu en beðið hefur verið eftir frumvörpunum tveimur í þinginu. Finnst Eygló að fjármálaráðuneytið hafi dregið lappirnar við vinnslu kostnaðarmatsins? „Það voru miklar annir hjá fjármálaráðuneytinu fyrir páska en mér skilst að þeir hafi varið að vinna hörðum höndum að kostnaðarmatinu eftir páska. Alþingi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
„Ég tel að við þingmenn höfum ekkert betra að gera í sumar en að vinna að þessum stóru og mikilvægu málum,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, um afstöðu sína til sumarþings. Enn liggur ekki fyrir hvort að sumarþing verði boðað en mörg stór mál liggja fyrir þinginu að taka ákvörðun um. „Ég hef bent á húsnæðismálin, aðrir hafa talað um afnám gjaldeyrishaftanna og síðan eru stór mál sem tengjast kjarasamningum. Þannig að ég held að almennt teljum við, og við hljótum að geta verið sammála um það, að við þingmenn höfum ekkert merkilegra að gera í sumar en að vinna að þessum miklu hagsmunamálum þjóðarinnar,“ segir Eygló. Stjórnarþingmenn hafa undanfarna dagað kvartað yfir málþófi og röfli stjórnarandstöðunnar sem nýtt hefur hvert tækifæri til að tjá sig um fjarveru forsætisráðherra og fjármálaráðherra frá þinginu. En hefur Eygló rætt þessa afstöðu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra? „Forsætisráðherra hefur talað þannig og bent á möguleikann á að vera með sumarþing. En við skulum bara sjá hins vegar hvernig þetta gengur. Ég held að allir þingmenn hafa lýst sig viljuga til að vinna vel að þessum málum, hvort sem það verður núna í sumar eða núna í vor,“ svara hún. Tvö húsnæðisfrumvörp Eyglóar hafa strandað á kostnaðarmati frá fjármálaráðuneytinu en beðið hefur verið eftir frumvörpunum tveimur í þinginu. Finnst Eygló að fjármálaráðuneytið hafi dregið lappirnar við vinnslu kostnaðarmatsins? „Það voru miklar annir hjá fjármálaráðuneytinu fyrir páska en mér skilst að þeir hafi varið að vinna hörðum höndum að kostnaðarmatinu eftir páska.
Alþingi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira