Varð ólétt í áttunda bekk: „Þetta var bara þaggað niður“ 18. apríl 2015 14:45 Um 150 íslenskar stúlkur undir 19 ára eignast börn á hverju ári en allt frá seinna stríði hafa unglingaþunganir verið mun algengari á Íslandi en í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Þunganir unglingsstúlkna eru í vestrænum heimi taldar hafa neikvæðar félags- og efnahagslegar afleiðingar, en einhverra hluta vegna hafa þær ekki verið skilgreindar sem félagslegt vandamál hér á landi. Í næsta þætti Bresta skyggnist Þórhildur Þorkelsdóttir inn í líf unglingsmæðra á Íslandi. Þar ræðir hún meðal annars við Evu Rún sem er fædd árið 1995. Hún varð ólétt í áttunda bekk og eignaðist barnið í byrjun níunda. Eva varð fyrir miklu einelti eftir að það fréttist að hún ætti von á barni með þáverandi kærasta sínum sem var fimm árum eldri en hún. Þá segir hún grunnskólann sinn hafa þaggað málið niður og var hún send í heimakennslu. „Samfélagið gerir ekki ráð fyrir því að það séu ungar mæður á Íslandi. Það var ekki viðurkennt að ég væri í níunda bekk ólétt. Það var ekki talað við krakkana og útskýrt mínar aðstæður svo þau gripu bara til sinna ráða og fóru að leggja mig í einelti. Þau eggjuðu húsið mitt, skitu í poka og settu í skápinn minn og plöstuðu bílinn hennar mömmu“. Sjá má sýnishorn úr þættinum í meðfylgjandi myndskeiði. Brestir eru á dagskrá Stöðvar 2 á mánudögum kl 20.30. Brestir Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Sjá meira
Um 150 íslenskar stúlkur undir 19 ára eignast börn á hverju ári en allt frá seinna stríði hafa unglingaþunganir verið mun algengari á Íslandi en í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Þunganir unglingsstúlkna eru í vestrænum heimi taldar hafa neikvæðar félags- og efnahagslegar afleiðingar, en einhverra hluta vegna hafa þær ekki verið skilgreindar sem félagslegt vandamál hér á landi. Í næsta þætti Bresta skyggnist Þórhildur Þorkelsdóttir inn í líf unglingsmæðra á Íslandi. Þar ræðir hún meðal annars við Evu Rún sem er fædd árið 1995. Hún varð ólétt í áttunda bekk og eignaðist barnið í byrjun níunda. Eva varð fyrir miklu einelti eftir að það fréttist að hún ætti von á barni með þáverandi kærasta sínum sem var fimm árum eldri en hún. Þá segir hún grunnskólann sinn hafa þaggað málið niður og var hún send í heimakennslu. „Samfélagið gerir ekki ráð fyrir því að það séu ungar mæður á Íslandi. Það var ekki viðurkennt að ég væri í níunda bekk ólétt. Það var ekki talað við krakkana og útskýrt mínar aðstæður svo þau gripu bara til sinna ráða og fóru að leggja mig í einelti. Þau eggjuðu húsið mitt, skitu í poka og settu í skápinn minn og plöstuðu bílinn hennar mömmu“. Sjá má sýnishorn úr þættinum í meðfylgjandi myndskeiði. Brestir eru á dagskrá Stöðvar 2 á mánudögum kl 20.30.
Brestir Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Sjá meira