Segir Bjarna hafa kosið óvart vitlaust og stjórnarmeirihlutann fylgt með Birgir Olgeirsson skrifar 7. apríl 2015 10:00 Jón Þór Ólafsson og Bjarni Benediktsson. Vísir/Valli/GVA Töluverðar umræður hafa átt sér stað vegna hjásetu Pírata við atkvæðagreiðslu á Alþingi. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra gagnrýndi útskýringar Birgittu Jónsdóttur á hjásetu Pírata og sagði að hún ætti ekki að taka skjól í starfsháttum þingsins en Birgitta hafði sagt í fréttum Stöðvar 2 á páskadag að Píratar gætu ekki kynnt sér öll málin sem kosið er um. Bjarni sagði Birgittu vera í sömu stöðu og aðrir þingmenn og vildi meina að málafjöldinn væri lítill á Alþingi borið saman við önnur þing . Þá sagði hann Birgittu hafa tekið afstöðu á þingi, ýmist með Vinstri grænum, Borgarahreyfingunni, Hreyfingunni og Pírötum. Þeir sem nenna geta fundið skemmtilegar atkvæðagreiðslur þar sem Bjarni Ben kýs óvart vitlaust og ráðherrarnir hinir...Posted by Jón Þór Ólafsson on Monday, April 6, 2015 Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, ritar athugasemd við frétt Vísis af málinu frá því í gær en þar segir hann þá sem nenna geta fundið skemmtilegar atkvæðagreiðslur þar sem Bjarni Benediktsson kýs óvart vitlaust og ráðherrarnir fylgja og allir stjórnarþingmennirnir með. „Svo leiðréttir hann atkvæðið og allir fylgja. Sérlega skemmtilegt er þegar Bjarni kýs með máli, heldur svo að hann hafi kosið vitlaust og fer af græna á rauða takkann, bara til að átta sig á því því að hann átti að vera á græna og að allir stjórnarþingmennirnir fylgdu með svo atkvæðataflan lítur út eins og blikkandi jólaljós, rauð og græn, sönn saga af Alþingi,“ skrifar Jón Þór. Alþingi Tengdar fréttir Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30 Bjarni gefur lítið fyrir útskýringar Birgittu "Hún er í sömu stöðu og aðrir þingmenn,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins um talsverða hjásetu Pírata. 6. apríl 2015 16:51 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Helgi segir ríkja lýðræðiskrísu Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða í könnun Gallup en Píratar auka fylgi sitt um rösklega sex prósentustig. 2. apríl 2015 09:00 Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Töluverðar umræður hafa átt sér stað vegna hjásetu Pírata við atkvæðagreiðslu á Alþingi. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra gagnrýndi útskýringar Birgittu Jónsdóttur á hjásetu Pírata og sagði að hún ætti ekki að taka skjól í starfsháttum þingsins en Birgitta hafði sagt í fréttum Stöðvar 2 á páskadag að Píratar gætu ekki kynnt sér öll málin sem kosið er um. Bjarni sagði Birgittu vera í sömu stöðu og aðrir þingmenn og vildi meina að málafjöldinn væri lítill á Alþingi borið saman við önnur þing . Þá sagði hann Birgittu hafa tekið afstöðu á þingi, ýmist með Vinstri grænum, Borgarahreyfingunni, Hreyfingunni og Pírötum. Þeir sem nenna geta fundið skemmtilegar atkvæðagreiðslur þar sem Bjarni Ben kýs óvart vitlaust og ráðherrarnir hinir...Posted by Jón Þór Ólafsson on Monday, April 6, 2015 Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, ritar athugasemd við frétt Vísis af málinu frá því í gær en þar segir hann þá sem nenna geta fundið skemmtilegar atkvæðagreiðslur þar sem Bjarni Benediktsson kýs óvart vitlaust og ráðherrarnir fylgja og allir stjórnarþingmennirnir með. „Svo leiðréttir hann atkvæðið og allir fylgja. Sérlega skemmtilegt er þegar Bjarni kýs með máli, heldur svo að hann hafi kosið vitlaust og fer af græna á rauða takkann, bara til að átta sig á því því að hann átti að vera á græna og að allir stjórnarþingmennirnir fylgdu með svo atkvæðataflan lítur út eins og blikkandi jólaljós, rauð og græn, sönn saga af Alþingi,“ skrifar Jón Þór.
Alþingi Tengdar fréttir Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30 Bjarni gefur lítið fyrir útskýringar Birgittu "Hún er í sömu stöðu og aðrir þingmenn,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins um talsverða hjásetu Pírata. 6. apríl 2015 16:51 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Helgi segir ríkja lýðræðiskrísu Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða í könnun Gallup en Píratar auka fylgi sitt um rösklega sex prósentustig. 2. apríl 2015 09:00 Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30
Bjarni gefur lítið fyrir útskýringar Birgittu "Hún er í sömu stöðu og aðrir þingmenn,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins um talsverða hjásetu Pírata. 6. apríl 2015 16:51
Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37
Helgi segir ríkja lýðræðiskrísu Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða í könnun Gallup en Píratar auka fylgi sitt um rösklega sex prósentustig. 2. apríl 2015 09:00
Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07