Bálreiður Ronaldo: Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2015 08:30 Cristiano Ronaldo skoraði tvö en var pirraður í gær. vísir/getty Það var hundur í Cristiano Ronaldo í gærkvöldi eftir 4-3 tap Evrópumeistara Real Madrid gegn Schalke í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stuðningsmenn Real á Santiago Bernabéu bauluðu á liðið eftir leik sem Gareth Bale, samherji Ronaldo, tók heldur ekki vel í.Sjá einnig:Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Ronaldo var þó reiðastur: „Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið,“ sagði hann við fjölmiðla eftir leikinn. Ronaldo hefur verið gagnrýndur að undanförnu af stuðningsmönnum liðsins. Í könnun spænska íþróttablaðsins AS á dögunum var spurt hvaða leikmanni ætti að henda á bekkinn hjá Real. Þriðjingur þeirra 3.000 stuðningsmanna Real sem svöruðu vildu setja Ronaldo á bekkinn, en þeim finnst hann vera spila síst af BBC-þríeykinu; Bale, Benzema og Cristianol Portúgalinn magnaði spilaði vel í gær og skoraði tvö mörk. Með þeim bætti hann met Real Madrid-goðsagnarinnar Raúl yfir flest mörk skoruð í Evrópukeppnum. Mörkin hjá Ronaldo, sem má sjá hér að neðan, voru númer 77 og 78 í Evrópukeppnum, en hann er marki á undan Raúl og tveimur á undan Messi. Hann og Messi hafa þó skorað jafnmikið í Meistaradeildinni eða 75 mörk. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid kom sínum manni til varnar: „Ronaldo skoraði tvö mikilvæg mörk en aðrir í liðinu voru ekki að spila jafnvel og hann,“ sagði Ítalinn.Fyrra mark Ronaldo: Seinna mark Ronaldo: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10. mars 2015 21:47 Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Það var hundur í Cristiano Ronaldo í gærkvöldi eftir 4-3 tap Evrópumeistara Real Madrid gegn Schalke í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stuðningsmenn Real á Santiago Bernabéu bauluðu á liðið eftir leik sem Gareth Bale, samherji Ronaldo, tók heldur ekki vel í.Sjá einnig:Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Ronaldo var þó reiðastur: „Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið,“ sagði hann við fjölmiðla eftir leikinn. Ronaldo hefur verið gagnrýndur að undanförnu af stuðningsmönnum liðsins. Í könnun spænska íþróttablaðsins AS á dögunum var spurt hvaða leikmanni ætti að henda á bekkinn hjá Real. Þriðjingur þeirra 3.000 stuðningsmanna Real sem svöruðu vildu setja Ronaldo á bekkinn, en þeim finnst hann vera spila síst af BBC-þríeykinu; Bale, Benzema og Cristianol Portúgalinn magnaði spilaði vel í gær og skoraði tvö mörk. Með þeim bætti hann met Real Madrid-goðsagnarinnar Raúl yfir flest mörk skoruð í Evrópukeppnum. Mörkin hjá Ronaldo, sem má sjá hér að neðan, voru númer 77 og 78 í Evrópukeppnum, en hann er marki á undan Raúl og tveimur á undan Messi. Hann og Messi hafa þó skorað jafnmikið í Meistaradeildinni eða 75 mörk. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid kom sínum manni til varnar: „Ronaldo skoraði tvö mikilvæg mörk en aðrir í liðinu voru ekki að spila jafnvel og hann,“ sagði Ítalinn.Fyrra mark Ronaldo: Seinna mark Ronaldo:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10. mars 2015 21:47 Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10. mars 2015 21:47
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn