Yfirtökuvarnir í samþykktum DV felldar út Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. október 2014 20:57 Þorsteinn Guðnason, fyrir miðju, er stjórnarformaður DV. Sigurður G., til hægri, var fundarstjóri í kvöld. Vísir / Anton Hluthafafundur DV samþykki að fella burt ákvæði úr samþykktu félagsins sem áttu að tryggja dreifða eignaraðild, samkvæmt upplýsingum Vísis. Þannig er horfið frá þeirri reglu að enginn geti farið með nema 26 prósent af atkvæðum á aðalfundi. Fundurinn samþykkti einnig að fækka stjórnarmönnum úr fimm í þrjá og skipa þeir Þorsteinn Guðnason, Jón Þorsteinn Gunnarsson og Eyþór Eðvarðsson stjórnina. Eyþór var áður varamaður í stjórn. Lilja Skaftadóttir, sem áður var í stjórn félagsins og fyrrverandi aðaleigandi félagsins, var skipuð yfir útgáfunefnd blaðsins. Samkvæmt upplýsingum á vef Fjölmiðlanefndar á hún ekki lengur hlut í blaðinu. Í þeim gögnum kemur fram að Sigurður G. Guðjónsson lögmaður sé nú eigandi félags sem áður hélt utan um eignarhlut hennar í blaðinu. Hann var fundarstjóri á hluthafafundinum í dag. Samkvæmt upplýsingum Vísis var einnig samþykkt að afnema þá reglu að viðskipti með hlutafé sem nemur fimm prósentum eða meira af heildarhlutum þurfi samþykki stjórnar. Tengdar fréttir Sigurður G. á 13 prósent í DV Reynir Traustason enn á meðal stærstu hluthafa blaðsins. 8. október 2014 16:35 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira
Hluthafafundur DV samþykki að fella burt ákvæði úr samþykktu félagsins sem áttu að tryggja dreifða eignaraðild, samkvæmt upplýsingum Vísis. Þannig er horfið frá þeirri reglu að enginn geti farið með nema 26 prósent af atkvæðum á aðalfundi. Fundurinn samþykkti einnig að fækka stjórnarmönnum úr fimm í þrjá og skipa þeir Þorsteinn Guðnason, Jón Þorsteinn Gunnarsson og Eyþór Eðvarðsson stjórnina. Eyþór var áður varamaður í stjórn. Lilja Skaftadóttir, sem áður var í stjórn félagsins og fyrrverandi aðaleigandi félagsins, var skipuð yfir útgáfunefnd blaðsins. Samkvæmt upplýsingum á vef Fjölmiðlanefndar á hún ekki lengur hlut í blaðinu. Í þeim gögnum kemur fram að Sigurður G. Guðjónsson lögmaður sé nú eigandi félags sem áður hélt utan um eignarhlut hennar í blaðinu. Hann var fundarstjóri á hluthafafundinum í dag. Samkvæmt upplýsingum Vísis var einnig samþykkt að afnema þá reglu að viðskipti með hlutafé sem nemur fimm prósentum eða meira af heildarhlutum þurfi samþykki stjórnar.
Tengdar fréttir Sigurður G. á 13 prósent í DV Reynir Traustason enn á meðal stærstu hluthafa blaðsins. 8. október 2014 16:35 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira
Sigurður G. á 13 prósent í DV Reynir Traustason enn á meðal stærstu hluthafa blaðsins. 8. október 2014 16:35