Óvíst hvort kennsl verði borin á alla Heimir Már Pétursson skrifar 24. júlí 2014 20:12 Óvíst er hvort hægt verði að bera kennsl á alla þá sem fórust með Malaysian flugvélinni í Úkraínu fyrir viku. Stefnt er að því að ljúka flutningi á líkamsleifum fólksins til Hollands fyrir helgi. Fjörtíu kistur með líkamsleifum fólks sem fórst með Malaysian flugvélinni í austurhluta Úkraínu á fimmtudag fyrir viku voru fluttar frá Kharkiv í Úkraínu til Eindhoven í Hollandi í gær, með viðhöfn á báðum flugvöllum. Sjötíu og fjórar kistur voru síðan fluttar til Hollands í dag. Utanríkisráðherrar Hollands og Ástralíu komu til Kænugarðs í dag og og áttu fund með utanríkisráðherra Úkraínu og fleiri ráðamönnum. Frans Timmermanns utanríkisráðherra Hollands sagðist vona að hægt yrði að bera kennsl á alla þá 298 sem fórust með með flugvélinni. Ekki er víst að utanríkisráðherranum verði af þessari ósk sinni. En talað hefur verið um að líkamsleifar um 200 af 398 þeirra sem fórust hafi verið í kældu lestinni sem aðskilanaðrsinnar komu þeim fyrir og nú er verið að flytja til Hollands. En önnur lest fór frá austur Úkraínu í dag með líkamsleifar. Esther Naber talskona hollensku rannsóknarnefndarinnar segir að vonandi takist að ljúka þessum flutningum á morgun eða í síðasta lagi á laugardag, hún segir ekki ljóst hvort hægt verði að bera kennsl á alla þá sem voru um borð í flugvélinni. Það sé sorgleg staðreynd að greindendur þurfi að glíma við bæði lík og líkamsparta og því komi ekki í ljós fyrr en að kennslaferlinu loknu, hversu marga tekst að bera kennsl á. MH17 Tengdar fréttir Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. 24. júlí 2014 13:53 Segja aðskilnaðarsinna hafa stolið verðmætum af þeim látnu Sjónarvottar á svæðinu þar sem flug MH17 Malaysia Airlines hrapaði til jarðar á fimmtudag segja að aðskilnaðarsinnar hafi farið í gegnum eigur hinna látnu og stolið verðmætum. 22. júlí 2014 11:14 Hollendingar syrgja hina látnu Flugvélar með líkum um fimmtíu fórnarlamba árásarinnar á MH17 lenti á flugvellinum í Eindhoven skömmu eftir hádegi í dag. 23. júlí 2014 15:51 Utanríkisráðherrar ESB-ríkja ræða um viðbrögð við MH17 Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB koma saman til fundar í dag til að ræða viðbrögð ESB við árásinni á farþegaþotunni MH17. 22. júlí 2014 11:10 Biðst afsökunar á að hafa rótað í tösku farþega MH17 Fréttamaður Sky News hefur beðist afsökunar á að hafa rótað í ferðatösku farþega vélarinnar MH17 í fréttainnslagi sínu. 21. júlí 2014 14:31 Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35 Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. 23. júlí 2014 14:13 Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00 Þjóðarsorg í Hollandi Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 10:42 Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Misvísandi skilaboð AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til að hrökkva í kút. 23. júlí 2014 14:26 Forsætisráðherra Malasíu hrósað í hástert Yfirveguð framkoma hans í kjölfar gröndunar MH17 er sögð hafa skipt sköpum fyrir þróun mála í austurhluta Úkráinu. 22. júlí 2014 17:40 Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvæði í Sýrlandi Eftir að umferð um lofthelgi yfir átakasvæðunum í Úkraínu var bönnuð þurfa flugvélar nú að leita annað. 21. júlí 2014 18:26 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Fleiri fréttir Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Sjá meira
Óvíst er hvort hægt verði að bera kennsl á alla þá sem fórust með Malaysian flugvélinni í Úkraínu fyrir viku. Stefnt er að því að ljúka flutningi á líkamsleifum fólksins til Hollands fyrir helgi. Fjörtíu kistur með líkamsleifum fólks sem fórst með Malaysian flugvélinni í austurhluta Úkraínu á fimmtudag fyrir viku voru fluttar frá Kharkiv í Úkraínu til Eindhoven í Hollandi í gær, með viðhöfn á báðum flugvöllum. Sjötíu og fjórar kistur voru síðan fluttar til Hollands í dag. Utanríkisráðherrar Hollands og Ástralíu komu til Kænugarðs í dag og og áttu fund með utanríkisráðherra Úkraínu og fleiri ráðamönnum. Frans Timmermanns utanríkisráðherra Hollands sagðist vona að hægt yrði að bera kennsl á alla þá 298 sem fórust með með flugvélinni. Ekki er víst að utanríkisráðherranum verði af þessari ósk sinni. En talað hefur verið um að líkamsleifar um 200 af 398 þeirra sem fórust hafi verið í kældu lestinni sem aðskilanaðrsinnar komu þeim fyrir og nú er verið að flytja til Hollands. En önnur lest fór frá austur Úkraínu í dag með líkamsleifar. Esther Naber talskona hollensku rannsóknarnefndarinnar segir að vonandi takist að ljúka þessum flutningum á morgun eða í síðasta lagi á laugardag, hún segir ekki ljóst hvort hægt verði að bera kennsl á alla þá sem voru um borð í flugvélinni. Það sé sorgleg staðreynd að greindendur þurfi að glíma við bæði lík og líkamsparta og því komi ekki í ljós fyrr en að kennslaferlinu loknu, hversu marga tekst að bera kennsl á.
MH17 Tengdar fréttir Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. 24. júlí 2014 13:53 Segja aðskilnaðarsinna hafa stolið verðmætum af þeim látnu Sjónarvottar á svæðinu þar sem flug MH17 Malaysia Airlines hrapaði til jarðar á fimmtudag segja að aðskilnaðarsinnar hafi farið í gegnum eigur hinna látnu og stolið verðmætum. 22. júlí 2014 11:14 Hollendingar syrgja hina látnu Flugvélar með líkum um fimmtíu fórnarlamba árásarinnar á MH17 lenti á flugvellinum í Eindhoven skömmu eftir hádegi í dag. 23. júlí 2014 15:51 Utanríkisráðherrar ESB-ríkja ræða um viðbrögð við MH17 Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB koma saman til fundar í dag til að ræða viðbrögð ESB við árásinni á farþegaþotunni MH17. 22. júlí 2014 11:10 Biðst afsökunar á að hafa rótað í tösku farþega MH17 Fréttamaður Sky News hefur beðist afsökunar á að hafa rótað í ferðatösku farþega vélarinnar MH17 í fréttainnslagi sínu. 21. júlí 2014 14:31 Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35 Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. 23. júlí 2014 14:13 Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00 Þjóðarsorg í Hollandi Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 10:42 Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Misvísandi skilaboð AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til að hrökkva í kút. 23. júlí 2014 14:26 Forsætisráðherra Malasíu hrósað í hástert Yfirveguð framkoma hans í kjölfar gröndunar MH17 er sögð hafa skipt sköpum fyrir þróun mála í austurhluta Úkráinu. 22. júlí 2014 17:40 Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvæði í Sýrlandi Eftir að umferð um lofthelgi yfir átakasvæðunum í Úkraínu var bönnuð þurfa flugvélar nú að leita annað. 21. júlí 2014 18:26 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Fleiri fréttir Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Sjá meira
Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. 24. júlí 2014 13:53
Segja aðskilnaðarsinna hafa stolið verðmætum af þeim látnu Sjónarvottar á svæðinu þar sem flug MH17 Malaysia Airlines hrapaði til jarðar á fimmtudag segja að aðskilnaðarsinnar hafi farið í gegnum eigur hinna látnu og stolið verðmætum. 22. júlí 2014 11:14
Hollendingar syrgja hina látnu Flugvélar með líkum um fimmtíu fórnarlamba árásarinnar á MH17 lenti á flugvellinum í Eindhoven skömmu eftir hádegi í dag. 23. júlí 2014 15:51
Utanríkisráðherrar ESB-ríkja ræða um viðbrögð við MH17 Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB koma saman til fundar í dag til að ræða viðbrögð ESB við árásinni á farþegaþotunni MH17. 22. júlí 2014 11:10
Biðst afsökunar á að hafa rótað í tösku farþega MH17 Fréttamaður Sky News hefur beðist afsökunar á að hafa rótað í ferðatösku farþega vélarinnar MH17 í fréttainnslagi sínu. 21. júlí 2014 14:31
Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35
Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. 23. júlí 2014 14:13
Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00
Þjóðarsorg í Hollandi Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 10:42
Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Misvísandi skilaboð AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til að hrökkva í kút. 23. júlí 2014 14:26
Forsætisráðherra Malasíu hrósað í hástert Yfirveguð framkoma hans í kjölfar gröndunar MH17 er sögð hafa skipt sköpum fyrir þróun mála í austurhluta Úkráinu. 22. júlí 2014 17:40
Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvæði í Sýrlandi Eftir að umferð um lofthelgi yfir átakasvæðunum í Úkraínu var bönnuð þurfa flugvélar nú að leita annað. 21. júlí 2014 18:26