Oddvitaáskorunin - Við ætlum að finna heitt vatn 26. maí 2014 14:00 Gleðin er í fyrirrúmi hjá Friðþjófi og félögum í Snæfellsbæ. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Friðþjófur Orri Jóhannsson leiðir Nýja listann í Snæfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor.Komið þið sæl. Friðþjófur Orri Jóhannsson heiti ég og er oddviti Nýja listans í Snæfellsbæ.Ég er kallaður Fitti og er skipstjóri á Særif SH. Áhugamálin mín eru tónlist, veiði og ferðalög. Ég er í sambúð og á eina stelpu, hana Ingu Dís mína. Ég er menntaður skipstjórnarmaður (2. stig) úr Tækniskólanum. Mér líður best í sumar sól með gargandi kríunum í Rifi með stelpunum mínum. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Arnarstapi. Hundar eða kettir?Er með ofnæmi, kannski fiskur. Hver er stærsta stundin í lífinu?Þagar Gullið mitt kom í heiminn. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Pizza og kfc. Hvernig bíl ekur þú?Dodge magneum. Besta minningin?Usss...Þær eru svo margar, t.d. þegar gullið mitt fædist. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já oft. Aðallega fyrir þokuljós. Hverju sérðu mest eftir?Að hafa ekki farið í háskólanám. Draumaferðalagið? Mig langar til LA. Hefur þú migið í saltan sjó? Ég geri það á hverjum degi. Er sjómaður. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Það er að vera oddviti Nýja listans, en samt gaman. Hefur þú viðurkennt mistök?Já oft. Hverju ertu stoltastur af?Dóttir minni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Friðþjófur Orri Jóhannsson leiðir Nýja listann í Snæfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor.Komið þið sæl. Friðþjófur Orri Jóhannsson heiti ég og er oddviti Nýja listans í Snæfellsbæ.Ég er kallaður Fitti og er skipstjóri á Særif SH. Áhugamálin mín eru tónlist, veiði og ferðalög. Ég er í sambúð og á eina stelpu, hana Ingu Dís mína. Ég er menntaður skipstjórnarmaður (2. stig) úr Tækniskólanum. Mér líður best í sumar sól með gargandi kríunum í Rifi með stelpunum mínum. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Arnarstapi. Hundar eða kettir?Er með ofnæmi, kannski fiskur. Hver er stærsta stundin í lífinu?Þagar Gullið mitt kom í heiminn. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Pizza og kfc. Hvernig bíl ekur þú?Dodge magneum. Besta minningin?Usss...Þær eru svo margar, t.d. þegar gullið mitt fædist. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já oft. Aðallega fyrir þokuljós. Hverju sérðu mest eftir?Að hafa ekki farið í háskólanám. Draumaferðalagið? Mig langar til LA. Hefur þú migið í saltan sjó? Ég geri það á hverjum degi. Er sjómaður. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Það er að vera oddviti Nýja listans, en samt gaman. Hefur þú viðurkennt mistök?Já oft. Hverju ertu stoltastur af?Dóttir minni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira