Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar 29. maí 2014 11:52 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hann er 34 ára í sambúð með Svövu H. Friðgeirsdóttur. Saman eiga þau tvær dætur. Birkir er með MBA gráðu í viðskiptum og stjórnun frá Háskóla Íslands. Birkir var aðstoðarmaður félagsmálaráðherra á árunum 2000-2003. Hann sat á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn á árunum 2003-2013 og var m.a formaður fjárlaga- og iðnaðarnefndar. Hann var varaformaður Framsóknarflokksins á árunum 2009-2013. Hann sat í sveitastjórn Fjallabyggðar 2006-2010. Helstu áhugamál hans eru samverustundir með fjölskyldunni og spila bridge. Birkir leggur höfuðáherslu á fjölskyldumálin í Kópavogi. Hann vill að börnin fái aukin tækifæri til að stunda íþróttir, tónlistarnám og aðrar frístundir. Hann vill gera góða skóla enn betri því eins og hann segir sjálfur: „Það á að vera best að ala börnin sín upp í Kópavogi.“YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Sveitin mín, Fljótin. Hundar eða kettir?Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu?Fæðing dætra minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Lambahryggurinn hennar ömmu. Hvernig bíl ekur þú?Jeep Cherokee. Besta minningin?Dagurinn þegar Auður Björk og Guðrún útskrifuðust af Barnaspítala Hringsins. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Það eru all mörg ár síðan já, fór örlítið of hratt. Hverju sérðu mest eftir?Að hafa vanrækt mína bestu vini síðastliðin ár. Það stendur til bóta. Draumaferðalagið?Að ferðast með fjölskyldunni í sumar og sína dætrunum landið. Hefur þú migið í saltan sjó?Já. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Að ganga upp á Drangey (í ljósi þess að ég er sjúklega lofthræddur). Hefur þú viðurkennt mistök?Já, oft. Hverju ertu stoltastur af?Dætrum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hann er 34 ára í sambúð með Svövu H. Friðgeirsdóttur. Saman eiga þau tvær dætur. Birkir er með MBA gráðu í viðskiptum og stjórnun frá Háskóla Íslands. Birkir var aðstoðarmaður félagsmálaráðherra á árunum 2000-2003. Hann sat á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn á árunum 2003-2013 og var m.a formaður fjárlaga- og iðnaðarnefndar. Hann var varaformaður Framsóknarflokksins á árunum 2009-2013. Hann sat í sveitastjórn Fjallabyggðar 2006-2010. Helstu áhugamál hans eru samverustundir með fjölskyldunni og spila bridge. Birkir leggur höfuðáherslu á fjölskyldumálin í Kópavogi. Hann vill að börnin fái aukin tækifæri til að stunda íþróttir, tónlistarnám og aðrar frístundir. Hann vill gera góða skóla enn betri því eins og hann segir sjálfur: „Það á að vera best að ala börnin sín upp í Kópavogi.“YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Sveitin mín, Fljótin. Hundar eða kettir?Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu?Fæðing dætra minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Lambahryggurinn hennar ömmu. Hvernig bíl ekur þú?Jeep Cherokee. Besta minningin?Dagurinn þegar Auður Björk og Guðrún útskrifuðust af Barnaspítala Hringsins. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Það eru all mörg ár síðan já, fór örlítið of hratt. Hverju sérðu mest eftir?Að hafa vanrækt mína bestu vini síðastliðin ár. Það stendur til bóta. Draumaferðalagið?Að ferðast með fjölskyldunni í sumar og sína dætrunum landið. Hefur þú migið í saltan sjó?Já. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Að ganga upp á Drangey (í ljósi þess að ég er sjúklega lofthræddur). Hefur þú viðurkennt mistök?Já, oft. Hverju ertu stoltastur af?Dætrum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36
Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25