Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar 29. maí 2014 11:52 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hann er 34 ára í sambúð með Svövu H. Friðgeirsdóttur. Saman eiga þau tvær dætur. Birkir er með MBA gráðu í viðskiptum og stjórnun frá Háskóla Íslands. Birkir var aðstoðarmaður félagsmálaráðherra á árunum 2000-2003. Hann sat á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn á árunum 2003-2013 og var m.a formaður fjárlaga- og iðnaðarnefndar. Hann var varaformaður Framsóknarflokksins á árunum 2009-2013. Hann sat í sveitastjórn Fjallabyggðar 2006-2010. Helstu áhugamál hans eru samverustundir með fjölskyldunni og spila bridge. Birkir leggur höfuðáherslu á fjölskyldumálin í Kópavogi. Hann vill að börnin fái aukin tækifæri til að stunda íþróttir, tónlistarnám og aðrar frístundir. Hann vill gera góða skóla enn betri því eins og hann segir sjálfur: „Það á að vera best að ala börnin sín upp í Kópavogi.“YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Sveitin mín, Fljótin. Hundar eða kettir?Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu?Fæðing dætra minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Lambahryggurinn hennar ömmu. Hvernig bíl ekur þú?Jeep Cherokee. Besta minningin?Dagurinn þegar Auður Björk og Guðrún útskrifuðust af Barnaspítala Hringsins. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Það eru all mörg ár síðan já, fór örlítið of hratt. Hverju sérðu mest eftir?Að hafa vanrækt mína bestu vini síðastliðin ár. Það stendur til bóta. Draumaferðalagið?Að ferðast með fjölskyldunni í sumar og sína dætrunum landið. Hefur þú migið í saltan sjó?Já. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Að ganga upp á Drangey (í ljósi þess að ég er sjúklega lofthræddur). Hefur þú viðurkennt mistök?Já, oft. Hverju ertu stoltastur af?Dætrum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hann er 34 ára í sambúð með Svövu H. Friðgeirsdóttur. Saman eiga þau tvær dætur. Birkir er með MBA gráðu í viðskiptum og stjórnun frá Háskóla Íslands. Birkir var aðstoðarmaður félagsmálaráðherra á árunum 2000-2003. Hann sat á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn á árunum 2003-2013 og var m.a formaður fjárlaga- og iðnaðarnefndar. Hann var varaformaður Framsóknarflokksins á árunum 2009-2013. Hann sat í sveitastjórn Fjallabyggðar 2006-2010. Helstu áhugamál hans eru samverustundir með fjölskyldunni og spila bridge. Birkir leggur höfuðáherslu á fjölskyldumálin í Kópavogi. Hann vill að börnin fái aukin tækifæri til að stunda íþróttir, tónlistarnám og aðrar frístundir. Hann vill gera góða skóla enn betri því eins og hann segir sjálfur: „Það á að vera best að ala börnin sín upp í Kópavogi.“YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Sveitin mín, Fljótin. Hundar eða kettir?Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu?Fæðing dætra minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Lambahryggurinn hennar ömmu. Hvernig bíl ekur þú?Jeep Cherokee. Besta minningin?Dagurinn þegar Auður Björk og Guðrún útskrifuðust af Barnaspítala Hringsins. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Það eru all mörg ár síðan já, fór örlítið of hratt. Hverju sérðu mest eftir?Að hafa vanrækt mína bestu vini síðastliðin ár. Það stendur til bóta. Draumaferðalagið?Að ferðast með fjölskyldunni í sumar og sína dætrunum landið. Hefur þú migið í saltan sjó?Já. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Að ganga upp á Drangey (í ljósi þess að ég er sjúklega lofthræddur). Hefur þú viðurkennt mistök?Já, oft. Hverju ertu stoltastur af?Dætrum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36
Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25