Ríkustu hip hop-listamenn heims Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. apríl 2014 16:00 Forbes hefur gefið út lista yfir fimm ríkustu hip hop-listamenn heims.Sean „Diddy“ Combs trónir á toppnum en auðæfi hans eru metin á sjö hundruð milljónir dollara, rúma 78 milljarða króna. Sean „Diddy“ CombsMetinn á 700 milljónir $ - 78,5 milljarða króna Sean var líka í fyrsta sæti í fyrra og nálgast óðum einn milljarð dollara. Ef hann nær því að vera metinn á einn milljarð dollara yrði hann fyrsti hip hop-listamaðurinn í sögunni til þess.2. Andre „Dr. Dre“ YoungMetinn á 550 milljónir $ - 61,7 milljarða króna Dr. Dre stekkur í annað sæti og getur þakkað velgengni heyrnatólanna Beats by Dr. Dre fyrir það sem eru gríðarlega vinsæl.3. Shawn „Jay Z“ CarterMetinn á 520 milljónir $ - 58,3 milljarða króna Jay Z er ekki bara lunkinn tónlistarmaðurinn heldur einnig athafnamaður og hefur grætt á tá og fingri á því.4. Bryan „Birdman“ WilliamsMetinn á 160 milljónir $ - 18 milljarða króna Birdman stofnaði Cash Money Records með bróður sínum Ronald „Slim“ Williams fyrir tveimur áratugum og hafa þeir gert það gott í plötuútgáfu.5. Curtis „50 Cent“ JacksonMetinn á 140 milljónir $ - 15,7 milljarða króna 50 Cent er afar farsæll tónlistarmaður en getur þakkað sölu á drykknum VitaminWater fyrir þessi gríðarlegu auðæfi. Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Forbes hefur gefið út lista yfir fimm ríkustu hip hop-listamenn heims.Sean „Diddy“ Combs trónir á toppnum en auðæfi hans eru metin á sjö hundruð milljónir dollara, rúma 78 milljarða króna. Sean „Diddy“ CombsMetinn á 700 milljónir $ - 78,5 milljarða króna Sean var líka í fyrsta sæti í fyrra og nálgast óðum einn milljarð dollara. Ef hann nær því að vera metinn á einn milljarð dollara yrði hann fyrsti hip hop-listamaðurinn í sögunni til þess.2. Andre „Dr. Dre“ YoungMetinn á 550 milljónir $ - 61,7 milljarða króna Dr. Dre stekkur í annað sæti og getur þakkað velgengni heyrnatólanna Beats by Dr. Dre fyrir það sem eru gríðarlega vinsæl.3. Shawn „Jay Z“ CarterMetinn á 520 milljónir $ - 58,3 milljarða króna Jay Z er ekki bara lunkinn tónlistarmaðurinn heldur einnig athafnamaður og hefur grætt á tá og fingri á því.4. Bryan „Birdman“ WilliamsMetinn á 160 milljónir $ - 18 milljarða króna Birdman stofnaði Cash Money Records með bróður sínum Ronald „Slim“ Williams fyrir tveimur áratugum og hafa þeir gert það gott í plötuútgáfu.5. Curtis „50 Cent“ JacksonMetinn á 140 milljónir $ - 15,7 milljarða króna 50 Cent er afar farsæll tónlistarmaður en getur þakkað sölu á drykknum VitaminWater fyrir þessi gríðarlegu auðæfi.
Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira