„Þetta þýðir verðbólga, verðtrygging og lífskjör versna“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 26. júlí 2013 18:45 Launaskrið hjá forstjórum og stjórnendum senda afar neikvæð skilaboð út í atvinnulífið og myndar óvissu um gerð kjarasamninga. Þetta segir ritstjóri Frjálsrar verslunar og spyr hvort að Íslendingar hafi ekki einum of oft gengið í gegnum þessa rullu. Jón G. Hauksson, ristjóri Frjálsrar verslunar, hefur rýnt í tölur um tekjur einstaklinga í aldarfjórðung. Tekjublaðið kom út í dag en þar eru mánaðartekjur um þrjú þúsund einstaklinga reiknaðar. Nokkuð launaskrið hefur orðið eftir hrun hjá nokkrum stéttum. Meðallaun tvö hundruð hæstlaunuðust forstjóra landsins á mánuði eru um tvær komma þrjár milljónir að meðaltali. Þá hafa sjómenn í bókstaflegri merkingu siglt fram úr forstjórum íslenskra fyrirtækja. „Sjómenn eru núna hinir eiginlega forstjórar á Íslandi," segir Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. „Þegar við horfum á ákveðnar stéttir þá eru tvö hundruð efstu sjómennirnir með um 2.5. milljónir á mánuði. Forstjórarnir hins vegar - allir helstu og þekktustu forstjórar landsins - voru 2.3 milljónir." Þetta launaskrið á þó ekki við um allar stéttir. Í þessu samhengi bendir Jón á tekjur lækna og starfsmanna í heilbrigðisgeiranum. Hann hefur miklar áhyggjur af þróun mála. „Núna eru samningar framundan og þegar hinn mikli fjöldi á vinnumarkaðinum gerir sömu kröfur þá þýðir þetta einfaldlega að það er ekki innistæða fyrir launahækkunum út frá landsframleiðslu. Þetta þýðir verðbólga, verðtrygging og lífskjör versna." Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga - Forstjórar fyrirtækja Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:00 Tekjur Íslendinga - Forseti, alþingismenn og ráðherrar Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:15 Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:30 Tekjur Íslendinga - Listamenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:45 Mest lesið Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Sjá meira
Launaskrið hjá forstjórum og stjórnendum senda afar neikvæð skilaboð út í atvinnulífið og myndar óvissu um gerð kjarasamninga. Þetta segir ritstjóri Frjálsrar verslunar og spyr hvort að Íslendingar hafi ekki einum of oft gengið í gegnum þessa rullu. Jón G. Hauksson, ristjóri Frjálsrar verslunar, hefur rýnt í tölur um tekjur einstaklinga í aldarfjórðung. Tekjublaðið kom út í dag en þar eru mánaðartekjur um þrjú þúsund einstaklinga reiknaðar. Nokkuð launaskrið hefur orðið eftir hrun hjá nokkrum stéttum. Meðallaun tvö hundruð hæstlaunuðust forstjóra landsins á mánuði eru um tvær komma þrjár milljónir að meðaltali. Þá hafa sjómenn í bókstaflegri merkingu siglt fram úr forstjórum íslenskra fyrirtækja. „Sjómenn eru núna hinir eiginlega forstjórar á Íslandi," segir Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. „Þegar við horfum á ákveðnar stéttir þá eru tvö hundruð efstu sjómennirnir með um 2.5. milljónir á mánuði. Forstjórarnir hins vegar - allir helstu og þekktustu forstjórar landsins - voru 2.3 milljónir." Þetta launaskrið á þó ekki við um allar stéttir. Í þessu samhengi bendir Jón á tekjur lækna og starfsmanna í heilbrigðisgeiranum. Hann hefur miklar áhyggjur af þróun mála. „Núna eru samningar framundan og þegar hinn mikli fjöldi á vinnumarkaðinum gerir sömu kröfur þá þýðir þetta einfaldlega að það er ekki innistæða fyrir launahækkunum út frá landsframleiðslu. Þetta þýðir verðbólga, verðtrygging og lífskjör versna."
Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga - Forstjórar fyrirtækja Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:00 Tekjur Íslendinga - Forseti, alþingismenn og ráðherrar Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:15 Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:30 Tekjur Íslendinga - Listamenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:45 Mest lesið Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Sjá meira
Tekjur Íslendinga - Forstjórar fyrirtækja Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:00
Tekjur Íslendinga - Forseti, alþingismenn og ráðherrar Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:15
Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:30
Tekjur Íslendinga - Listamenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:45