Stóra boltamálinu lokið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. apríl 2013 16:34 Mynd/Íslenskur Toppfótbolti Spilað verður með opinberan keppnisbolta Álfukeppninnar frá Adidas í Pepsi-deild karla í sumar. Töluverð umræða hefur verið undanfarnar vikur vegna ódýrari gerðar Adidas-bolta sem stóð til að nota. ,Eins og staðan er núna þá verður spilað með A-boltanum í leikjunum," sagði Gísli Eyland framkvæmdastjóri hjá Íslenskum Toppfótbolta við Fótbolta.net í dag. Íslenskur Toppfótbolti, samtök félaganna í efstu deild karla, ákváðu á fundi sínum á dögunum að nota lakara útgáfu af boltanum. Skipti þar mestu að töluvert munaði í kostnaði á opinbera boltanum og ódýrari gerðinni. Gísli segir að almenn afstaða forráðamanna félaganna hafi breyst í kjölfarið á umræðu undanfarinna vikna. „Til að koma til móts við gagnrýni þá hefur verið ákveðið að bæta við boltum og spila með A-boltanum," segir Gísli. ÍA og ÍBV höfðu þegar tilkynnt að liðin myndu spila með aðalboltanum í heimaleikjum liðsins. Félögin munu því spila með aðalboltanum í leikjum en munu áfram hafa hina gerðina til æfinga. Boltinn uppfyllir alla alþjóðlega staðla en vakti þó ekki lukku meðal leikmanna í efstu deild. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Passa betur upp á boltann Lars Lagerbäck lagði í gær línurnar fyrir landsleikinn gegn Slóveníu í næstu viku, er hann tilkynnti val sitt á landsliðinu. "Ég hef alltaf stefnt á sigur og geri það í þessum leik líka,“ sagði landsliðsþjálfarinn í gær. 16. mars 2013 07:00 Ætli það endi ekki með því að leikmenn mæta með sinn bolta Knattspyrnufélag ÍA ætlar ekki að spila með boltann sem lagt er til að spilað verði með í Pepsideild karla í sumar. Formaður samtaka efstudeildarliða segir gagnrýnina meira í formi gífuryrða en ekki byggða á faglegum grunni. 6. apríl 2013 19:05 Málið er viðkvæmt Samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu, Íslenskur Toppfótbolti, er að skoða stóra boltamálið eftir að fjöldi leikmanna í Pepsi-deild karla fór að kvarta yfir boltanum sem spila á með í sumar. Leikmenn segja boltann vera lélegan. 5. apríl 2013 07:30 Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. 4. apríl 2013 07:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Spilað verður með opinberan keppnisbolta Álfukeppninnar frá Adidas í Pepsi-deild karla í sumar. Töluverð umræða hefur verið undanfarnar vikur vegna ódýrari gerðar Adidas-bolta sem stóð til að nota. ,Eins og staðan er núna þá verður spilað með A-boltanum í leikjunum," sagði Gísli Eyland framkvæmdastjóri hjá Íslenskum Toppfótbolta við Fótbolta.net í dag. Íslenskur Toppfótbolti, samtök félaganna í efstu deild karla, ákváðu á fundi sínum á dögunum að nota lakara útgáfu af boltanum. Skipti þar mestu að töluvert munaði í kostnaði á opinbera boltanum og ódýrari gerðinni. Gísli segir að almenn afstaða forráðamanna félaganna hafi breyst í kjölfarið á umræðu undanfarinna vikna. „Til að koma til móts við gagnrýni þá hefur verið ákveðið að bæta við boltum og spila með A-boltanum," segir Gísli. ÍA og ÍBV höfðu þegar tilkynnt að liðin myndu spila með aðalboltanum í heimaleikjum liðsins. Félögin munu því spila með aðalboltanum í leikjum en munu áfram hafa hina gerðina til æfinga. Boltinn uppfyllir alla alþjóðlega staðla en vakti þó ekki lukku meðal leikmanna í efstu deild.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Passa betur upp á boltann Lars Lagerbäck lagði í gær línurnar fyrir landsleikinn gegn Slóveníu í næstu viku, er hann tilkynnti val sitt á landsliðinu. "Ég hef alltaf stefnt á sigur og geri það í þessum leik líka,“ sagði landsliðsþjálfarinn í gær. 16. mars 2013 07:00 Ætli það endi ekki með því að leikmenn mæta með sinn bolta Knattspyrnufélag ÍA ætlar ekki að spila með boltann sem lagt er til að spilað verði með í Pepsideild karla í sumar. Formaður samtaka efstudeildarliða segir gagnrýnina meira í formi gífuryrða en ekki byggða á faglegum grunni. 6. apríl 2013 19:05 Málið er viðkvæmt Samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu, Íslenskur Toppfótbolti, er að skoða stóra boltamálið eftir að fjöldi leikmanna í Pepsi-deild karla fór að kvarta yfir boltanum sem spila á með í sumar. Leikmenn segja boltann vera lélegan. 5. apríl 2013 07:30 Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. 4. apríl 2013 07:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Passa betur upp á boltann Lars Lagerbäck lagði í gær línurnar fyrir landsleikinn gegn Slóveníu í næstu viku, er hann tilkynnti val sitt á landsliðinu. "Ég hef alltaf stefnt á sigur og geri það í þessum leik líka,“ sagði landsliðsþjálfarinn í gær. 16. mars 2013 07:00
Ætli það endi ekki með því að leikmenn mæta með sinn bolta Knattspyrnufélag ÍA ætlar ekki að spila með boltann sem lagt er til að spilað verði með í Pepsideild karla í sumar. Formaður samtaka efstudeildarliða segir gagnrýnina meira í formi gífuryrða en ekki byggða á faglegum grunni. 6. apríl 2013 19:05
Málið er viðkvæmt Samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu, Íslenskur Toppfótbolti, er að skoða stóra boltamálið eftir að fjöldi leikmanna í Pepsi-deild karla fór að kvarta yfir boltanum sem spila á með í sumar. Leikmenn segja boltann vera lélegan. 5. apríl 2013 07:30
Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. 4. apríl 2013 07:00