Rammaáætlun brátt úr nefnd 27. október 2012 05:00 Mörður Árnason Þingsályktunartillaga um rammaáætlun verður líklega afgreidd úr umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í næstu viku og tekin til síðari umræðu í þinginu vikuna þar á eftir. Þetta segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður, sem telur ekkert hafa komið fram við vinnu nefndarinnar sem gefi tilefni til breytinga á tillögunni. Umhverfis- og samgöngunefnd hélt í gær sameiginlegan fund með atvinnuveganefnd um rammaáætlun. Þetta var fimmti fundur nefndarinnar um tillöguna sem lögð var fram öðru sinni á þingi um miðjan september. Fyrstu umræðu um tillöguna lauk þann 27. september og hefur umhverfis- og samgöngunefnd haft hana til meðferðar síðan. „Við í nefndinni höfum enn ekki rætt formlega hver niðurstaða okkur verður en ég tel að hingað til hafi ekkert nýtt komið fram við vinnuna sem geti breytt viðhorfum manna til tillögunnar," segir Mörður og heldur áfram: „Ég tel því mestar líkur á að við leggjum til stuðning við óbreytta tillögu." Spurður hvort hann telji þingsályktunartillöguna njóta meirihlutastuðnings á þingi óbreytta svarar Mörður: „Það hefur ekki verið kannað og kemur einfaldlega í ljós. Ég tel hins vegar góður líkur á að þetta viðhorf meirihluta nefndarinnar endurspeglist svo í þinginu." Í þingsályktunartillögunni um Rammaáætlun er að finna tillögur að skiptingu virkjunarkosta hér á landi í verndar-, nýtingar- og biðflokk. Sú skipting sem þar er lögð til hefur hins vegar verið umdeild í þinginu og tókst af þeim sökum ekki að klára málið á þinginu í vor eins og til stóð. - mþl Fréttir Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
Þingsályktunartillaga um rammaáætlun verður líklega afgreidd úr umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í næstu viku og tekin til síðari umræðu í þinginu vikuna þar á eftir. Þetta segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður, sem telur ekkert hafa komið fram við vinnu nefndarinnar sem gefi tilefni til breytinga á tillögunni. Umhverfis- og samgöngunefnd hélt í gær sameiginlegan fund með atvinnuveganefnd um rammaáætlun. Þetta var fimmti fundur nefndarinnar um tillöguna sem lögð var fram öðru sinni á þingi um miðjan september. Fyrstu umræðu um tillöguna lauk þann 27. september og hefur umhverfis- og samgöngunefnd haft hana til meðferðar síðan. „Við í nefndinni höfum enn ekki rætt formlega hver niðurstaða okkur verður en ég tel að hingað til hafi ekkert nýtt komið fram við vinnuna sem geti breytt viðhorfum manna til tillögunnar," segir Mörður og heldur áfram: „Ég tel því mestar líkur á að við leggjum til stuðning við óbreytta tillögu." Spurður hvort hann telji þingsályktunartillöguna njóta meirihlutastuðnings á þingi óbreytta svarar Mörður: „Það hefur ekki verið kannað og kemur einfaldlega í ljós. Ég tel hins vegar góður líkur á að þetta viðhorf meirihluta nefndarinnar endurspeglist svo í þinginu." Í þingsályktunartillögunni um Rammaáætlun er að finna tillögur að skiptingu virkjunarkosta hér á landi í verndar-, nýtingar- og biðflokk. Sú skipting sem þar er lögð til hefur hins vegar verið umdeild í þinginu og tókst af þeim sökum ekki að klára málið á þinginu í vor eins og til stóð. - mþl
Fréttir Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira