Norðmenn taka undir með Íslandi 16. maí 2012 08:30 EFTA-Dómstóllinn Noregur sýnir málstað Íslands skilning í athugasemdum sínum vegna Icesave-dómsmálsins. Heimildir Fréttablaðsins herma að hið sama gildi um Liechtenstein. Mynd/EFTA-dómstóllinn Mynd/Efta-dómstóllinn Norsk stjórnvöld taka undir mörg sjónarmið Íslands í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum, í skriflegum athugasemdum til dómsins. Frestur EES-ríkja til að skila athugasemdum vegna málareksturs Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) rann út á miðnætti. Samkvæmt heimildum frétta bárust dómstólnum þrjár aðrar athugasemdir hið minnsta. Frá Bretlandi og Hollandi, sem styðja málatilbúnað ESA eins og gefur að skilja, og Liechtenstein sem er á sama máli og Norðmenn. Norðmenn kveða skýrt að orði í sínum athugasemdum, sem birtust á vef norsku stjórnarinnar í gær. Þar er tekið undir sjónarmið íslenskra stjórnvalda um að tilskipun ESB um innstæðutryggingar geri ekki ráð fyrir að ríkissjóðir beri ábyrgð á innstæðutryggingasjóði komi til allsherjar kerfishruns. Segir meðal annars að ekki sé hægt að leggja svo íþyngjandi kvaðir á ríki án þess að það sé skýrt tiltekið í tilskipuninni. Þá klykkja Norðmenn út með þeim tilmælum til dómstólsins að hann hafni hverri þeirri túlkun tilskipunarinnar sem feli í sér ríkisábyrgð á innstæðutryggingum. Munnlegur málflutningur í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum hefst að öllum líkindum seinni hluta þessa árs.- þj Fréttir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Sjá meira
Norsk stjórnvöld taka undir mörg sjónarmið Íslands í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum, í skriflegum athugasemdum til dómsins. Frestur EES-ríkja til að skila athugasemdum vegna málareksturs Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) rann út á miðnætti. Samkvæmt heimildum frétta bárust dómstólnum þrjár aðrar athugasemdir hið minnsta. Frá Bretlandi og Hollandi, sem styðja málatilbúnað ESA eins og gefur að skilja, og Liechtenstein sem er á sama máli og Norðmenn. Norðmenn kveða skýrt að orði í sínum athugasemdum, sem birtust á vef norsku stjórnarinnar í gær. Þar er tekið undir sjónarmið íslenskra stjórnvalda um að tilskipun ESB um innstæðutryggingar geri ekki ráð fyrir að ríkissjóðir beri ábyrgð á innstæðutryggingasjóði komi til allsherjar kerfishruns. Segir meðal annars að ekki sé hægt að leggja svo íþyngjandi kvaðir á ríki án þess að það sé skýrt tiltekið í tilskipuninni. Þá klykkja Norðmenn út með þeim tilmælum til dómstólsins að hann hafni hverri þeirri túlkun tilskipunarinnar sem feli í sér ríkisábyrgð á innstæðutryggingum. Munnlegur málflutningur í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum hefst að öllum líkindum seinni hluta þessa árs.- þj
Fréttir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Sjá meira