Olweus er samofinn skólastarfinu 23. mars 2012 05:00 INgibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, segir nauðsynlegt að allir skólar séu með einhvers konar eineltisáætlun. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu í gær, hefur einelti í þeim skólum sem fylgja Olweusar-áætluninni dregist saman um þriðjung. „Við völdum Olweusar-áætlunina og munum halda því áfram, því hún er mjög gott tæki til að vinna með," segir Ingibjörg. Einelti í Hagaskóla mældist 1,6 prósent í síðustu könnun en 4,8 prósent að meðaltali á landsvísu hjá krökkum í 5.-10. bekk grunnskóla. Niðurstöðurnar sýna einnig að þeim nemendum sem líður illa eða mjög illa hefur fækkað úr rúmum 5 prósentum árið 2007 í 3 prósent 2011. Nemendum sem segjast eiga einn eða enga vini í skólunum fer jafnframt fækkandi. Líðan nemenda við það að verða vitni að einelti var einnig könnuð. Þeim nemendum sem vorkenndu þolendum eineltis og vildu koma þeim til hjálpar fjölgaði úr 71 prósenti árið 2007 í 78 prósent 2011. Ingibjörg segir að foreldrar séu nauðsynlegir í gott og öflugt skólastarf og að þeir sæki kynningarfundi í Hagaskóla mjög vel. „Olweus er eitt af því sem alltaf er talað um á kynningarfundum og er samofið öllu skólastarfinu. Það er jafn sjálfsagt að fjalla um það og námsárangur." - sþ Fréttir Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, segir nauðsynlegt að allir skólar séu með einhvers konar eineltisáætlun. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu í gær, hefur einelti í þeim skólum sem fylgja Olweusar-áætluninni dregist saman um þriðjung. „Við völdum Olweusar-áætlunina og munum halda því áfram, því hún er mjög gott tæki til að vinna með," segir Ingibjörg. Einelti í Hagaskóla mældist 1,6 prósent í síðustu könnun en 4,8 prósent að meðaltali á landsvísu hjá krökkum í 5.-10. bekk grunnskóla. Niðurstöðurnar sýna einnig að þeim nemendum sem líður illa eða mjög illa hefur fækkað úr rúmum 5 prósentum árið 2007 í 3 prósent 2011. Nemendum sem segjast eiga einn eða enga vini í skólunum fer jafnframt fækkandi. Líðan nemenda við það að verða vitni að einelti var einnig könnuð. Þeim nemendum sem vorkenndu þolendum eineltis og vildu koma þeim til hjálpar fjölgaði úr 71 prósenti árið 2007 í 78 prósent 2011. Ingibjörg segir að foreldrar séu nauðsynlegir í gott og öflugt skólastarf og að þeir sæki kynningarfundi í Hagaskóla mjög vel. „Olweus er eitt af því sem alltaf er talað um á kynningarfundum og er samofið öllu skólastarfinu. Það er jafn sjálfsagt að fjalla um það og námsárangur." - sþ
Fréttir Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira