Hugnast ekki hugmyndir um þjóðstjórn 24. janúar 2012 05:00 Enginn meirihluti enn Ekkert gengur í meirihlutaviðræðum í Kópavogi, Listi Kópavogsbúa vill samstarf allra flokka en það hugnast sjálfstæðismönnum ekki. Fréttablaðið/GVA Listi Kópavogsbúa skoraði í gær á önnur framboð sem eiga fulltrúa í bæjarstjórn Kópavogs að mynda „nokkurs konar þjóðstjórn". Meirihluti Samfylkingar, Næst besta flokksins, Vinstri grænna og Lista Kópavogsbúa sprakk fyrir réttri viku og hafa síðan viðræður milli flokka staðið linnulítið en árangurslaust. Í gær slitnaði upp úr viðræðum Lista Kópavogsbúa, Næst besta flokksins og Sjálfstæðisflokks og bar Listi Kópavogsbúa því við, í tilkynningu, að saga einstakra bæjarstjórnarfulltrúa, auk fjölda lítilla framboða í bæjarstjórn torveldaði myndun meirihluta. Ármann Kr. Ólafsson, oddviti sjálfstæðismanna, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að þeim hugnaðist ekki þjóðstjórnarfyrirkomulagið. „Það hvílir einfaldlega sú ábyrgð á okkur bæjarfulltrúum að mynda starfhæfan meirihluta sem hefur skýr markmið að leiðarljósi í þá átt að halda utan um rekstur bæjarins og koma góðum pólitískum málum til leiðar." Ármann segist spurður um hvort til greina komi að vinna með Samfylkingunni, ekki útiloka samstarf við neinn flokk. „En það er löng leið til Samfylkingarinnar."- þj Fréttir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Sjá meira
Listi Kópavogsbúa skoraði í gær á önnur framboð sem eiga fulltrúa í bæjarstjórn Kópavogs að mynda „nokkurs konar þjóðstjórn". Meirihluti Samfylkingar, Næst besta flokksins, Vinstri grænna og Lista Kópavogsbúa sprakk fyrir réttri viku og hafa síðan viðræður milli flokka staðið linnulítið en árangurslaust. Í gær slitnaði upp úr viðræðum Lista Kópavogsbúa, Næst besta flokksins og Sjálfstæðisflokks og bar Listi Kópavogsbúa því við, í tilkynningu, að saga einstakra bæjarstjórnarfulltrúa, auk fjölda lítilla framboða í bæjarstjórn torveldaði myndun meirihluta. Ármann Kr. Ólafsson, oddviti sjálfstæðismanna, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að þeim hugnaðist ekki þjóðstjórnarfyrirkomulagið. „Það hvílir einfaldlega sú ábyrgð á okkur bæjarfulltrúum að mynda starfhæfan meirihluta sem hefur skýr markmið að leiðarljósi í þá átt að halda utan um rekstur bæjarins og koma góðum pólitískum málum til leiðar." Ármann segist spurður um hvort til greina komi að vinna með Samfylkingunni, ekki útiloka samstarf við neinn flokk. „En það er löng leið til Samfylkingarinnar."- þj
Fréttir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Sjá meira