Edda: Var ekki sú dömulegasta og ekki sú grennsta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2012 22:49 Edda Garðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu geta tryggt sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð. Valtýr Björn Valtýsson hitti hana á æfingu kvennalandsliðsins, spurði hana út í pistil sinn um útlitsdýrkun hjá íþróttakonum og saman ræddu þau síðan um útlit og heilsu íþróttamanna. Valtýr spurði Eddu fyrst um hvort hún og stelpurnar hafi verið að ræða þetta mál. „Við höfðum ágætis tíma í ferðlaginu til Úkraínu sem tók 19 tíma og ferðlaginu heim sem tók 24 tíma. Þetta var eitt af umræðuefnunum í dauðum tíma," sagði Edda en það smá tengil á pistil hennar hér fyrir neðan. „Þetta tengist ekki okkur eitthvað sérstaklega því þetta er meira fjölmiðlasjúkdómur. Þetta snýst svolítið um að vera fallegur, flottur, mjór og sætur í stað þess að líta á manninn sem fólkið er með í hjartanu," segir Edda um þá kröfu að stelpur í íþróttum eigi fyrst og fremst að vera sætar. Valtýr spurði Eddu út í auglýsingu kvennalandsliðsins á árum áður þar sem að þær létu mynda sig fáklæddar. „Ég er að tala um hinn almenna borgara sem þarf ekki að vera í toppstandi til að geta gert það sem er hans lifibrauð. Ég spái því að þegar við hættum í boltanum þá fá einhverjar í liðinu stærri brjóst, kannski pínúlitla bumbu og stærri mjaðmir. Það er eins og gengur en þessi auglýsing var meira vísun í ný-sjálenska menningu og stríðsmannadansinn sem þeir eiga," segir Edda en hvað hefur breyst hjá henni á ferlinum í fótboltanum? „Þegar ég var að byrja í meistaraflokki þá var ég ekki sú dömulegasta og ekki sú grennsta. Konur vita alveg skuggalega mikið hvað þær voru mörg kíló í kringum einhverja stóra viðburði í lífinu. Ég man eftir því að hafa verið 77 kíló þegar ég kom inn í vigtun hjá meistaraflokki og núna er ég 10 kílóum léttari," sagði Edda en það smá sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Þar ræðir hún líka um matarræði sitt sem og leikinn við Úkraínu á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira
Edda Garðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu geta tryggt sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð. Valtýr Björn Valtýsson hitti hana á æfingu kvennalandsliðsins, spurði hana út í pistil sinn um útlitsdýrkun hjá íþróttakonum og saman ræddu þau síðan um útlit og heilsu íþróttamanna. Valtýr spurði Eddu fyrst um hvort hún og stelpurnar hafi verið að ræða þetta mál. „Við höfðum ágætis tíma í ferðlaginu til Úkraínu sem tók 19 tíma og ferðlaginu heim sem tók 24 tíma. Þetta var eitt af umræðuefnunum í dauðum tíma," sagði Edda en það smá tengil á pistil hennar hér fyrir neðan. „Þetta tengist ekki okkur eitthvað sérstaklega því þetta er meira fjölmiðlasjúkdómur. Þetta snýst svolítið um að vera fallegur, flottur, mjór og sætur í stað þess að líta á manninn sem fólkið er með í hjartanu," segir Edda um þá kröfu að stelpur í íþróttum eigi fyrst og fremst að vera sætar. Valtýr spurði Eddu út í auglýsingu kvennalandsliðsins á árum áður þar sem að þær létu mynda sig fáklæddar. „Ég er að tala um hinn almenna borgara sem þarf ekki að vera í toppstandi til að geta gert það sem er hans lifibrauð. Ég spái því að þegar við hættum í boltanum þá fá einhverjar í liðinu stærri brjóst, kannski pínúlitla bumbu og stærri mjaðmir. Það er eins og gengur en þessi auglýsing var meira vísun í ný-sjálenska menningu og stríðsmannadansinn sem þeir eiga," segir Edda en hvað hefur breyst hjá henni á ferlinum í fótboltanum? „Þegar ég var að byrja í meistaraflokki þá var ég ekki sú dömulegasta og ekki sú grennsta. Konur vita alveg skuggalega mikið hvað þær voru mörg kíló í kringum einhverja stóra viðburði í lífinu. Ég man eftir því að hafa verið 77 kíló þegar ég kom inn í vigtun hjá meistaraflokki og núna er ég 10 kílóum léttari," sagði Edda en það smá sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Þar ræðir hún líka um matarræði sitt sem og leikinn við Úkraínu á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöldið.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira
Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30