Igor og Matthew verða í leikbanni í lokaumferð IEX-deildarinnar 22. mars 2012 10:30 Igor Tratnik verður í banni í liði Tindastóls í kvöld. Stefán Lokaumferðin í Iceland Express deild karla fer fram í kvöld þar sem að sex leikir fara fram. Tveir leikmenn verða í leikbanni í leikjunum í kvöld en aga- og úrskurðarnefnd KKÍ tók fyrir tvö máli í vikunni. Igor Tratnik, leikmaður Tindastóls og Matthew Haiston leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn fengu báðir eins leiks bann. Þeim var báðum vikið úr húsi þegar liðin áttust við í 20. umferðinni. Bann þeirra tekur gildi á hádegi fimmtudaginn 22. mars. Grindavík er deildarmeistari og Valur og Haukar eru fallin lið en það er samt nóg undir í 22. og síðustu umferð Iceland Express-deildar. Þrjú lið eiga möguleika á öðru sætinu og auk þess gætu Keflvíkingar nælt í heimavallarrétt ef úrslitin verða KR-ingum óhagstæð. Leikir kvöldsin, og þeir hefjast allir kl. 19.15: Haukar - Þór Þorlákshöfn Schenkerhöllin - Ásvellir Valur - Snæfell Vodafonehöllin Tindastóll - Njarðvík Sauðárkrókur Grindavík - Stjarnan Grindavík Fjölnir - Keflavík Dalhús ÍR - KR Seljaskóli Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Eitt stórt reikningsdæmi í lok kvölds Það gæti þurft dágóðan tölfræðiútreikning eftir lokaumferð Iceland Express-deildar karla í kvöld en þá verður barist bæði um annað sætið og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Sjö lið hafa tryggt sér sæti inn í úrslitakeppnina en enginn veit hverjir mæta 22. mars 2012 08:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Lokaumferðin í Iceland Express deild karla fer fram í kvöld þar sem að sex leikir fara fram. Tveir leikmenn verða í leikbanni í leikjunum í kvöld en aga- og úrskurðarnefnd KKÍ tók fyrir tvö máli í vikunni. Igor Tratnik, leikmaður Tindastóls og Matthew Haiston leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn fengu báðir eins leiks bann. Þeim var báðum vikið úr húsi þegar liðin áttust við í 20. umferðinni. Bann þeirra tekur gildi á hádegi fimmtudaginn 22. mars. Grindavík er deildarmeistari og Valur og Haukar eru fallin lið en það er samt nóg undir í 22. og síðustu umferð Iceland Express-deildar. Þrjú lið eiga möguleika á öðru sætinu og auk þess gætu Keflvíkingar nælt í heimavallarrétt ef úrslitin verða KR-ingum óhagstæð. Leikir kvöldsin, og þeir hefjast allir kl. 19.15: Haukar - Þór Þorlákshöfn Schenkerhöllin - Ásvellir Valur - Snæfell Vodafonehöllin Tindastóll - Njarðvík Sauðárkrókur Grindavík - Stjarnan Grindavík Fjölnir - Keflavík Dalhús ÍR - KR Seljaskóli
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Eitt stórt reikningsdæmi í lok kvölds Það gæti þurft dágóðan tölfræðiútreikning eftir lokaumferð Iceland Express-deildar karla í kvöld en þá verður barist bæði um annað sætið og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Sjö lið hafa tryggt sér sæti inn í úrslitakeppnina en enginn veit hverjir mæta 22. mars 2012 08:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Eitt stórt reikningsdæmi í lok kvölds Það gæti þurft dágóðan tölfræðiútreikning eftir lokaumferð Iceland Express-deildar karla í kvöld en þá verður barist bæði um annað sætið og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Sjö lið hafa tryggt sér sæti inn í úrslitakeppnina en enginn veit hverjir mæta 22. mars 2012 08:00