Allir bílar á æfingu merktir stuðningskveðju til Kubica 10. febrúar 2011 13:52 Lotus Renault, Vitaly Petrov líðsfélaga Robert Kubica með stuðningskveðju á pólsku til Kubica á Jerez brautinni í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Öll Formúlu 1 lið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni hafa merkt í dag bíla sína með stuðningskveðju til handa Robert Kubica, sem meiddist í rallkeppni á sunnudaginn og verður frá keppni um ótilgreindan tíma. Liðin æfa á brautinni til sunnudags. Bílarnir eru merktir "Szybkiego powrotu do zdrowia Robert", samkvæmt frétt á autosport.com, sem gæti útlagst á íslensku, "Náðu bata fljótt Robert". Kubica hefur verið færður úr gjörgæslu og á venjulega deild. Hann fer í aðgerð á morgun og læknar eru að skoða að ljúka þeim aðgerðum sem þarf á einum deg í stað tveggja. Íalskir fjölmiðlar segja að hann gæti útskrifast af spítalanum í lok næstu viku, ef allt gengur að óskum. Þjóðverjinn Nick Heldfeld mun um helgina prófa Lotus Renault sem hugsanlegur staðgengill Kubica, en Brasilíumaðurinn Bruno Senna mun einnig keyra bíl liðsins, en hann er varaökumaður. Yfirmenn liðsins ætla að sjá hvernig ökumönnunum gengur á æfingunni. Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Öll Formúlu 1 lið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni hafa merkt í dag bíla sína með stuðningskveðju til handa Robert Kubica, sem meiddist í rallkeppni á sunnudaginn og verður frá keppni um ótilgreindan tíma. Liðin æfa á brautinni til sunnudags. Bílarnir eru merktir "Szybkiego powrotu do zdrowia Robert", samkvæmt frétt á autosport.com, sem gæti útlagst á íslensku, "Náðu bata fljótt Robert". Kubica hefur verið færður úr gjörgæslu og á venjulega deild. Hann fer í aðgerð á morgun og læknar eru að skoða að ljúka þeim aðgerðum sem þarf á einum deg í stað tveggja. Íalskir fjölmiðlar segja að hann gæti útskrifast af spítalanum í lok næstu viku, ef allt gengur að óskum. Þjóðverjinn Nick Heldfeld mun um helgina prófa Lotus Renault sem hugsanlegur staðgengill Kubica, en Brasilíumaðurinn Bruno Senna mun einnig keyra bíl liðsins, en hann er varaökumaður. Yfirmenn liðsins ætla að sjá hvernig ökumönnunum gengur á æfingunni.
Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira