Innerhofer kom á óvart og sigraði risasviginu á HM Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 9. febrúar 2011 14:00 Christof Innerhofer frá Ítalíu kom flestum á óvart í dag þegar hann fagnaði sigri í risasvigi (Super G) á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fer í Þýskalandi. Nordic Photos/Getty Images Christof Innerhofer frá Ítalíu kom flestum á óvart í dag þegar hann fagnaði sigri í risasvigi (Super G) á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fer í Þýskalandi. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 26 ára gamli Innerhofer sigrar á stórmóti en hann hefur aðeins einu sinni sigrað á heimsbikarmóti á ferlinum. Innerhofer kom í mark á 1.38,31 mínútu og en Austurríkismaðurinn Hannes Reichelt varð annar og Króatinn Ivica Kostelic fékk bronsið. Reichelt, sem er þrítugur, hefur aldrei áður unnið til verðlauna á HM og Kostelic kom sjálfum sér á óvart með bronsverðlaunum því hann leggur mesta áherslu á svig og stórsvig - en ekki hraðagreinar á borð við risasvig og brun. Innerhofer sagði að ísilög brautin hefði gert það verkum að hann átti möguleika á sigri. „Ég kann vel við ísinn og aðstæður voru fullkomnar," sagði Innerhofer. „Markmiðið var að vinna gullverðlaun í sviginu, þessi verðlaun eru bónus fyrir mig," sagði Kostelic. Ólympíumeistarinn Aksel Lund Svindal frá Noregi náði ekki að ljúka keppni en hann missti af síðasta hliðinu rétt við endamarkið. Christof Innerhofer, Ítala 1.38.31 mín. Hannes Reichtel, Austurríki 1.38.91 mín. Ivica Kostelic, Króatía 1.39.03 mín. Didier Cuche, Sviss 1.39.34 mín Benjamin Raich, Austurríki 1.39,65 mín. Íþróttir Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Sjá meira
Christof Innerhofer frá Ítalíu kom flestum á óvart í dag þegar hann fagnaði sigri í risasvigi (Super G) á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fer í Þýskalandi. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 26 ára gamli Innerhofer sigrar á stórmóti en hann hefur aðeins einu sinni sigrað á heimsbikarmóti á ferlinum. Innerhofer kom í mark á 1.38,31 mínútu og en Austurríkismaðurinn Hannes Reichelt varð annar og Króatinn Ivica Kostelic fékk bronsið. Reichelt, sem er þrítugur, hefur aldrei áður unnið til verðlauna á HM og Kostelic kom sjálfum sér á óvart með bronsverðlaunum því hann leggur mesta áherslu á svig og stórsvig - en ekki hraðagreinar á borð við risasvig og brun. Innerhofer sagði að ísilög brautin hefði gert það verkum að hann átti möguleika á sigri. „Ég kann vel við ísinn og aðstæður voru fullkomnar," sagði Innerhofer. „Markmiðið var að vinna gullverðlaun í sviginu, þessi verðlaun eru bónus fyrir mig," sagði Kostelic. Ólympíumeistarinn Aksel Lund Svindal frá Noregi náði ekki að ljúka keppni en hann missti af síðasta hliðinu rétt við endamarkið. Christof Innerhofer, Ítala 1.38.31 mín. Hannes Reichtel, Austurríki 1.38.91 mín. Ivica Kostelic, Króatía 1.39.03 mín. Didier Cuche, Sviss 1.39.34 mín Benjamin Raich, Austurríki 1.39,65 mín.
Íþróttir Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Sjá meira