Guðfinnur: Við náðum aldrei í þá Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2011 21:53 Úr leik Gróttu og HK. mynd/valli Guðfinnur Kristmansson þjálfari Gróttu sagði slakan varnarleik verða liði sínu að falli gegn Haukum í kvöld en var að mörgu leyti ánægður með sóknarleikinn. „Við hefðum svo sannarlega viljað stríða Haukum meira í þessum leik. Ég veit ekki hvað gerist. Við spilum bara ekki nógu góða vörn í fyrri hálfleik. Við náðum aldrei í þá, náðum aldrei að brjóta á þeim. Boltinn flýtur hjá þeim og við náum aldrei að stoppa þá,“ sagði Guðfinnur en Haukar voru átta mörkum yfir í hálfleik og úrslitin í raun ráðin. „Við klárum leikinn ágætlega. Seinni hálfleikur finnst mér þrælfínn. Við fáum fullt af færum en Birkir eru að verja mjög vel, sérstaklega úr dauðafærum. Við fáum færi til að skora mörk en að sama skapi fengum við alltaf mark á okkur nema undir lokin þegar við skiptum í 6-0 og fengum Magga (Magnús Sigmundsson) í gang í markinu. Þá fór þetta að líta betur út.“ „Við vitum að í þessari deild má maður ekki gera mistök, þá er maður lentur undir og við gerum það á kafla í fyrri hálfleik. Þá hikstar sóknin og vörnin ekki að gera sig. Við lendum aðeins undir og þá förum við að hugsa um eitthvað annað en okkur sjálfa. Ég veit ekki hvort menn missi trúna en okkar leikur riðlast og við náum ekki takti aftur. Í byrjun seinni spilum við fínan sóknarleik en fáum alltaf mark á okkur þannig að bilið er alltaf jafn stórt og þess vegna verður þetta erfitt,“ sagði Guðfinnur að lokum. Grótta mætir Aftureldingu í næstu umferð og lítur Guðfinnur ekkert frekar á þann leik sem úrsltialeik frekar en aðra leiki. „Þetta eru allt úrslitaleikir hjá okkur. Við þurfum að spila upp á stig í hverjum leik. Ég neita því ekki að þetta er mikilvægur leikur en þeir eru allir mikilvægir,“ sagði Guðfinnur að lokum. Olís-deild karla Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Guðfinnur Kristmansson þjálfari Gróttu sagði slakan varnarleik verða liði sínu að falli gegn Haukum í kvöld en var að mörgu leyti ánægður með sóknarleikinn. „Við hefðum svo sannarlega viljað stríða Haukum meira í þessum leik. Ég veit ekki hvað gerist. Við spilum bara ekki nógu góða vörn í fyrri hálfleik. Við náðum aldrei í þá, náðum aldrei að brjóta á þeim. Boltinn flýtur hjá þeim og við náum aldrei að stoppa þá,“ sagði Guðfinnur en Haukar voru átta mörkum yfir í hálfleik og úrslitin í raun ráðin. „Við klárum leikinn ágætlega. Seinni hálfleikur finnst mér þrælfínn. Við fáum fullt af færum en Birkir eru að verja mjög vel, sérstaklega úr dauðafærum. Við fáum færi til að skora mörk en að sama skapi fengum við alltaf mark á okkur nema undir lokin þegar við skiptum í 6-0 og fengum Magga (Magnús Sigmundsson) í gang í markinu. Þá fór þetta að líta betur út.“ „Við vitum að í þessari deild má maður ekki gera mistök, þá er maður lentur undir og við gerum það á kafla í fyrri hálfleik. Þá hikstar sóknin og vörnin ekki að gera sig. Við lendum aðeins undir og þá förum við að hugsa um eitthvað annað en okkur sjálfa. Ég veit ekki hvort menn missi trúna en okkar leikur riðlast og við náum ekki takti aftur. Í byrjun seinni spilum við fínan sóknarleik en fáum alltaf mark á okkur þannig að bilið er alltaf jafn stórt og þess vegna verður þetta erfitt,“ sagði Guðfinnur að lokum. Grótta mætir Aftureldingu í næstu umferð og lítur Guðfinnur ekkert frekar á þann leik sem úrsltialeik frekar en aðra leiki. „Þetta eru allt úrslitaleikir hjá okkur. Við þurfum að spila upp á stig í hverjum leik. Ég neita því ekki að þetta er mikilvægur leikur en þeir eru allir mikilvægir,“ sagði Guðfinnur að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti