Guðfinnur: Við náðum aldrei í þá Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2011 21:53 Úr leik Gróttu og HK. mynd/valli Guðfinnur Kristmansson þjálfari Gróttu sagði slakan varnarleik verða liði sínu að falli gegn Haukum í kvöld en var að mörgu leyti ánægður með sóknarleikinn. „Við hefðum svo sannarlega viljað stríða Haukum meira í þessum leik. Ég veit ekki hvað gerist. Við spilum bara ekki nógu góða vörn í fyrri hálfleik. Við náðum aldrei í þá, náðum aldrei að brjóta á þeim. Boltinn flýtur hjá þeim og við náum aldrei að stoppa þá,“ sagði Guðfinnur en Haukar voru átta mörkum yfir í hálfleik og úrslitin í raun ráðin. „Við klárum leikinn ágætlega. Seinni hálfleikur finnst mér þrælfínn. Við fáum fullt af færum en Birkir eru að verja mjög vel, sérstaklega úr dauðafærum. Við fáum færi til að skora mörk en að sama skapi fengum við alltaf mark á okkur nema undir lokin þegar við skiptum í 6-0 og fengum Magga (Magnús Sigmundsson) í gang í markinu. Þá fór þetta að líta betur út.“ „Við vitum að í þessari deild má maður ekki gera mistök, þá er maður lentur undir og við gerum það á kafla í fyrri hálfleik. Þá hikstar sóknin og vörnin ekki að gera sig. Við lendum aðeins undir og þá förum við að hugsa um eitthvað annað en okkur sjálfa. Ég veit ekki hvort menn missi trúna en okkar leikur riðlast og við náum ekki takti aftur. Í byrjun seinni spilum við fínan sóknarleik en fáum alltaf mark á okkur þannig að bilið er alltaf jafn stórt og þess vegna verður þetta erfitt,“ sagði Guðfinnur að lokum. Grótta mætir Aftureldingu í næstu umferð og lítur Guðfinnur ekkert frekar á þann leik sem úrsltialeik frekar en aðra leiki. „Þetta eru allt úrslitaleikir hjá okkur. Við þurfum að spila upp á stig í hverjum leik. Ég neita því ekki að þetta er mikilvægur leikur en þeir eru allir mikilvægir,“ sagði Guðfinnur að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Guðfinnur Kristmansson þjálfari Gróttu sagði slakan varnarleik verða liði sínu að falli gegn Haukum í kvöld en var að mörgu leyti ánægður með sóknarleikinn. „Við hefðum svo sannarlega viljað stríða Haukum meira í þessum leik. Ég veit ekki hvað gerist. Við spilum bara ekki nógu góða vörn í fyrri hálfleik. Við náðum aldrei í þá, náðum aldrei að brjóta á þeim. Boltinn flýtur hjá þeim og við náum aldrei að stoppa þá,“ sagði Guðfinnur en Haukar voru átta mörkum yfir í hálfleik og úrslitin í raun ráðin. „Við klárum leikinn ágætlega. Seinni hálfleikur finnst mér þrælfínn. Við fáum fullt af færum en Birkir eru að verja mjög vel, sérstaklega úr dauðafærum. Við fáum færi til að skora mörk en að sama skapi fengum við alltaf mark á okkur nema undir lokin þegar við skiptum í 6-0 og fengum Magga (Magnús Sigmundsson) í gang í markinu. Þá fór þetta að líta betur út.“ „Við vitum að í þessari deild má maður ekki gera mistök, þá er maður lentur undir og við gerum það á kafla í fyrri hálfleik. Þá hikstar sóknin og vörnin ekki að gera sig. Við lendum aðeins undir og þá förum við að hugsa um eitthvað annað en okkur sjálfa. Ég veit ekki hvort menn missi trúna en okkar leikur riðlast og við náum ekki takti aftur. Í byrjun seinni spilum við fínan sóknarleik en fáum alltaf mark á okkur þannig að bilið er alltaf jafn stórt og þess vegna verður þetta erfitt,“ sagði Guðfinnur að lokum. Grótta mætir Aftureldingu í næstu umferð og lítur Guðfinnur ekkert frekar á þann leik sem úrsltialeik frekar en aðra leiki. „Þetta eru allt úrslitaleikir hjá okkur. Við þurfum að spila upp á stig í hverjum leik. Ég neita því ekki að þetta er mikilvægur leikur en þeir eru allir mikilvægir,“ sagði Guðfinnur að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira