Mikil eldvirkni á Íslandi um þessar mundir 18. maí 2010 03:00 Eyjafjallajökull. Mynd Stefán Karlsson Hrina eldgosa í Vatnajökli sem hófst árið 1996 er í samræmi við rannsóknir sem íslenskir vísindamenn gerðu og voru birtar fyrst fyrir rúmum áratug. „Niðurstöður rannsókna á öskulögum í skriðjöklum Vatnajökuls leiddu í ljós að eldgosin söfnuðust í lotur þar sem virknitoppar voru á hér um bil 140 ára fresti," segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands sem vann að rannsókninni ásamt Helga Björnssyni jöklafræðingi undir stjórn Guðrúnar Larsen jarðfræðings. Rannsóknin komst í heimsfréttir um helgina þegar haft var eftir Þorvaldi Þórðarsyni, eldfjallafræðingi og prófessor við Edinborgarháskóla, í Times að allt benti til þess að eldvirkni væri að færast í aukana á Íslandi. Magnús Tumi bendir á að vegna þess að Vatnajökulseldstöðvar eru lang virkastar af öllum á Íslandi þá ráði þær sveiflunum í eldgosafjölda á landinu. Eldgosið í Eyjafjallajökli tengist þó ekki virkni í Vatnajökli. Hins vegar gæti komið upp sú staða að gysi á nokkrum stöðum á Íslandi í einu á næstunni. Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði benti á það í Fréttablaðinu á dögunum að Grímsvötn í Vatnajökli væru komin í sömu stöðu og árið 2004 þegar síðast gaus í þeim. Auk þess fari að koma tími á eldgos í Heklu, ef miðað sé við að hún hefur gosið á tíu ára fresti um það bil. Hekla gaus síðast árið 2000. - sbt Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Hrina eldgosa í Vatnajökli sem hófst árið 1996 er í samræmi við rannsóknir sem íslenskir vísindamenn gerðu og voru birtar fyrst fyrir rúmum áratug. „Niðurstöður rannsókna á öskulögum í skriðjöklum Vatnajökuls leiddu í ljós að eldgosin söfnuðust í lotur þar sem virknitoppar voru á hér um bil 140 ára fresti," segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands sem vann að rannsókninni ásamt Helga Björnssyni jöklafræðingi undir stjórn Guðrúnar Larsen jarðfræðings. Rannsóknin komst í heimsfréttir um helgina þegar haft var eftir Þorvaldi Þórðarsyni, eldfjallafræðingi og prófessor við Edinborgarháskóla, í Times að allt benti til þess að eldvirkni væri að færast í aukana á Íslandi. Magnús Tumi bendir á að vegna þess að Vatnajökulseldstöðvar eru lang virkastar af öllum á Íslandi þá ráði þær sveiflunum í eldgosafjölda á landinu. Eldgosið í Eyjafjallajökli tengist þó ekki virkni í Vatnajökli. Hins vegar gæti komið upp sú staða að gysi á nokkrum stöðum á Íslandi í einu á næstunni. Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði benti á það í Fréttablaðinu á dögunum að Grímsvötn í Vatnajökli væru komin í sömu stöðu og árið 2004 þegar síðast gaus í þeim. Auk þess fari að koma tími á eldgos í Heklu, ef miðað sé við að hún hefur gosið á tíu ára fresti um það bil. Hekla gaus síðast árið 2000. - sbt
Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira