Verdens Gang: Gylfi og Grétar Rafn í úrvalsliði Norðurlanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. desember 2010 13:45 Gylfi Þór Sigurðsson átti frábært ár með Reading og Hoffenheim. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Norska blaðið Verdens Gang hefur tekið saman ellefu manna úrvalslið skipað bestu fótboltamönnum Norðurlandanna en VG leitaði til hinna ýmsu miðla á Norðurlöndum við val sitt og þar á meðal var fótboltavefsíðan Fótbolti.net. Tveir íslenskir leikmenn komust í liðið, Gylfi Þór Sigurðsson sem spilaði með Reading og Hoffenheim á árinu og Grétar Rafn Steinsson, bakvörður Bolton. Íslendingar eiga því fleri menn í liðinu en Finnar og jafnmarga og Svíar. Sviar eiga reyndar báða framherja liðsins. Norðmenn og Danir eiga bæði þrjá menn í liðinu en það vekur athygli að Daninn Nicklas Bendtner hjá Arsenal kemst ekki einu sinni í átján manna hóp en hann hefur verið mikið frá vegna meiðsla á þessu ári. Það má finna ítarlega úttekt á vali Verdens Gang með því að smella hér. Úrvalslið Norðurlanda 2010: Markvörður: Jüssi Jaaskelainen, Bolton (Finnlandi)Varnarmenn: Grétar Rafn Steinsson, Bolton (Íslandi) Simon Kjær, Wolfsburg (Danmmörku) Brede Hageland, Bolton (Noregi) John Arne Riise, Roma (Noregi)Miðjumenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Íslandi) William Kvist, FC Köbenhavn (Danmörku) Morten Gamst Pedersen, Blackburn (Noregi) Jesper Gronkjær, FC Köbenhavn (Danmörku)Sóknarmenn: Johan Elmander, Bolton (Svíþjóð) Zlatan Ibrahimovic, AC Milan (Svíþjóð)Varamannabekkur: Johan Wiland, FC København (Svíþjóð) Petri Pasanen, Werder Bremen (Finnlandi) Daniel Agger, Liverpool (Danmörku) Christian Eriksen, Ajax (Danmörku) Kim Källström, Lyon (Svíþjóð) Ola Toivonen, PSV (Svíþjóð) John Carew, Aston Villa (Noregi) Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjá meira
Norska blaðið Verdens Gang hefur tekið saman ellefu manna úrvalslið skipað bestu fótboltamönnum Norðurlandanna en VG leitaði til hinna ýmsu miðla á Norðurlöndum við val sitt og þar á meðal var fótboltavefsíðan Fótbolti.net. Tveir íslenskir leikmenn komust í liðið, Gylfi Þór Sigurðsson sem spilaði með Reading og Hoffenheim á árinu og Grétar Rafn Steinsson, bakvörður Bolton. Íslendingar eiga því fleri menn í liðinu en Finnar og jafnmarga og Svíar. Sviar eiga reyndar báða framherja liðsins. Norðmenn og Danir eiga bæði þrjá menn í liðinu en það vekur athygli að Daninn Nicklas Bendtner hjá Arsenal kemst ekki einu sinni í átján manna hóp en hann hefur verið mikið frá vegna meiðsla á þessu ári. Það má finna ítarlega úttekt á vali Verdens Gang með því að smella hér. Úrvalslið Norðurlanda 2010: Markvörður: Jüssi Jaaskelainen, Bolton (Finnlandi)Varnarmenn: Grétar Rafn Steinsson, Bolton (Íslandi) Simon Kjær, Wolfsburg (Danmmörku) Brede Hageland, Bolton (Noregi) John Arne Riise, Roma (Noregi)Miðjumenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Íslandi) William Kvist, FC Köbenhavn (Danmörku) Morten Gamst Pedersen, Blackburn (Noregi) Jesper Gronkjær, FC Köbenhavn (Danmörku)Sóknarmenn: Johan Elmander, Bolton (Svíþjóð) Zlatan Ibrahimovic, AC Milan (Svíþjóð)Varamannabekkur: Johan Wiland, FC København (Svíþjóð) Petri Pasanen, Werder Bremen (Finnlandi) Daniel Agger, Liverpool (Danmörku) Christian Eriksen, Ajax (Danmörku) Kim Källström, Lyon (Svíþjóð) Ola Toivonen, PSV (Svíþjóð) John Carew, Aston Villa (Noregi)
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjá meira