Atvinnulaus sjálfstæðismaður á bak við nafnlausu auglýsingarnar Einn af forsvarsmönnum hóps sem kallar sig Áhugafólk um endurreisn Íslands og birti nýverið umdeildar auglýsingar er flokksbundinn sjálfstæðismaður. skrifar 22. apríl 2009 15:01 Auglýsing áhugafólks um endurreisn Íslands birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu. Einn af forsvarsmönnum hóps sem kallar sig Áhugafólk um endurreisn Íslands og birti nýverið umdeildar auglýsingar í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu er flokksbundinn sjálfstæðismaður. Hópurinn hefur sent frá sér yfirlýsingu og undir hana skrifa Benedikt Guðmundsson og Sigurður Hjaltested. Í umræddum auglýsingum segir að bæði Vinstri grænir og Samfylkingin hafi talað um skattahækkanir í aðdraganda þingkosninganna. Flokkarnir hafa hinsvegar báðir gert athugasemdir við auglýsinguna og sagt þær uppfullar af rangfærslum. Sigurður segir í samtali við fréttastofu að þeir hafi fengið upplýsingarnar upp úr stefnu og viðtölum við frambjóðendur vinstriflokkanna í fjölmiðlum. Sigurður er flokksfundinn sjálfstæðismaður. Hann er löggiltur fasteignasali en á milli starfa eins og er. „Ég sé ekki fram á að starfa mikið ef vinstristjórn ætlar að sjá til þess að hækka skattana sem skiptir voða litlu máli þegar allir verða atvinnulausir," segir Sigurður. „Þetta er það sem flokkarnir hafa verið að segja. Þetta kemur ekki frá okkur heldur beint úr yfirlýsingum þeirra. Við bara túlkum þær og sýnum fram á hvað flokkarnir ætla að fara að gera eftir kosningar," segir Sigurður aðspurður um gangrýni forystumanna Vinstri grænna og Samfylkingarinnar á auglýsingar flokksins. Í yfirlýsingu hópsins segir að athugasemdir vinstrimanna við auglýsinguna séu fyrst og fremst markverðar vegna þess að þær sýni að þeir séu á flótta undan eigin stefnumörkun örfáum dögum fyrir kosningar. Stj.mál Tengdar fréttir Nýjar og ógeðfelldar aðferðir í kosningabaráttunni „Þetta er allavega ný aðferð í kosningabaráttunni hér á landi. Ég man eftir allnokkrum kosningabaráttum en ég man ekki eftir að því að auglýsingar séu birtar með þessum hætti. Þetta er nýtt og afar ógeðfellt," segir Sigrún Jónsdóttir framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar. 20. apríl 2009 14:36 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Einn af forsvarsmönnum hóps sem kallar sig Áhugafólk um endurreisn Íslands og birti nýverið umdeildar auglýsingar í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu er flokksbundinn sjálfstæðismaður. Hópurinn hefur sent frá sér yfirlýsingu og undir hana skrifa Benedikt Guðmundsson og Sigurður Hjaltested. Í umræddum auglýsingum segir að bæði Vinstri grænir og Samfylkingin hafi talað um skattahækkanir í aðdraganda þingkosninganna. Flokkarnir hafa hinsvegar báðir gert athugasemdir við auglýsinguna og sagt þær uppfullar af rangfærslum. Sigurður segir í samtali við fréttastofu að þeir hafi fengið upplýsingarnar upp úr stefnu og viðtölum við frambjóðendur vinstriflokkanna í fjölmiðlum. Sigurður er flokksfundinn sjálfstæðismaður. Hann er löggiltur fasteignasali en á milli starfa eins og er. „Ég sé ekki fram á að starfa mikið ef vinstristjórn ætlar að sjá til þess að hækka skattana sem skiptir voða litlu máli þegar allir verða atvinnulausir," segir Sigurður. „Þetta er það sem flokkarnir hafa verið að segja. Þetta kemur ekki frá okkur heldur beint úr yfirlýsingum þeirra. Við bara túlkum þær og sýnum fram á hvað flokkarnir ætla að fara að gera eftir kosningar," segir Sigurður aðspurður um gangrýni forystumanna Vinstri grænna og Samfylkingarinnar á auglýsingar flokksins. Í yfirlýsingu hópsins segir að athugasemdir vinstrimanna við auglýsinguna séu fyrst og fremst markverðar vegna þess að þær sýni að þeir séu á flótta undan eigin stefnumörkun örfáum dögum fyrir kosningar.
Stj.mál Tengdar fréttir Nýjar og ógeðfelldar aðferðir í kosningabaráttunni „Þetta er allavega ný aðferð í kosningabaráttunni hér á landi. Ég man eftir allnokkrum kosningabaráttum en ég man ekki eftir að því að auglýsingar séu birtar með þessum hætti. Þetta er nýtt og afar ógeðfellt," segir Sigrún Jónsdóttir framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar. 20. apríl 2009 14:36 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Nýjar og ógeðfelldar aðferðir í kosningabaráttunni „Þetta er allavega ný aðferð í kosningabaráttunni hér á landi. Ég man eftir allnokkrum kosningabaráttum en ég man ekki eftir að því að auglýsingar séu birtar með þessum hætti. Þetta er nýtt og afar ógeðfellt," segir Sigrún Jónsdóttir framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar. 20. apríl 2009 14:36