Askar Capital stofnar framtakssjóð 12. október 2007 15:05 Dr. Tryggvi Þór Herbertsson, forstjóri Askar Capital. Fjárfestingabankinn Askar Capital hefur sett á fót fjárfestingarsjóð á sviði framtaksfjármögnunar (private equity) í samvinnu við VCM Capital Management, eitt umsvifamseta fyrirtæki í heimi á sviði framtaksfjármögnunar, og bandaríska fjármálafyrirtækið Resource America. Sjóðurinn nefnist Enhanced Return Private Equity Fund of Funds (ERPEFF) og nýtur þeirrar sérstöðu að byggja verkefnaval sitt á upplýsingum og ráðgjöf frá CEPRES, einni þekktustu greiningarstofu heims á sviði framtaksfjármögnunar, að því er segir í tilkynningu. Mikil þróunar- og undirbúningsvinna liggur að baki stofnunar sjóðsins af hálfu fulltrúa félaganna þriggja og verður hann kynntur hérlendum fagfjárfestum á næstu vikum, segir þar. Haft er eftir dr. Tryggva Þór Herbertssyni, forstjóra Askar Capital, að sjóðurinn sé spennandi valkostur fyrir lífeyrissjóði og aðra fagfjárfesta. „Með samstarfi við einn fremsta greiningaraðila heims á þessu sviði, vandaðri undirbúningsvinnu og þróun í samstarfi við öfluga aðila báðum megin Atlantshafsins höfum við náð að lágmarka óvissu sem yfirleitt tengist verkefnum á sviði framtaksfjármögnunar og auka líkur á góðum árangri og ávöxtun til fjárfesta," segir Tryggvi. ERPEFF sjóðurinn er eingöngu ætlaður fagfjárfestum og nema lágmarkskaup fimm milljónum dala. Sjóðurinn er skráður í Írlandi og starfar eftir reglum sem þar gilda. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Sjá meira
Fjárfestingabankinn Askar Capital hefur sett á fót fjárfestingarsjóð á sviði framtaksfjármögnunar (private equity) í samvinnu við VCM Capital Management, eitt umsvifamseta fyrirtæki í heimi á sviði framtaksfjármögnunar, og bandaríska fjármálafyrirtækið Resource America. Sjóðurinn nefnist Enhanced Return Private Equity Fund of Funds (ERPEFF) og nýtur þeirrar sérstöðu að byggja verkefnaval sitt á upplýsingum og ráðgjöf frá CEPRES, einni þekktustu greiningarstofu heims á sviði framtaksfjármögnunar, að því er segir í tilkynningu. Mikil þróunar- og undirbúningsvinna liggur að baki stofnunar sjóðsins af hálfu fulltrúa félaganna þriggja og verður hann kynntur hérlendum fagfjárfestum á næstu vikum, segir þar. Haft er eftir dr. Tryggva Þór Herbertssyni, forstjóra Askar Capital, að sjóðurinn sé spennandi valkostur fyrir lífeyrissjóði og aðra fagfjárfesta. „Með samstarfi við einn fremsta greiningaraðila heims á þessu sviði, vandaðri undirbúningsvinnu og þróun í samstarfi við öfluga aðila báðum megin Atlantshafsins höfum við náð að lágmarka óvissu sem yfirleitt tengist verkefnum á sviði framtaksfjármögnunar og auka líkur á góðum árangri og ávöxtun til fjárfesta," segir Tryggvi. ERPEFF sjóðurinn er eingöngu ætlaður fagfjárfestum og nema lágmarkskaup fimm milljónum dala. Sjóðurinn er skráður í Írlandi og starfar eftir reglum sem þar gilda.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Sjá meira