Murat segir gruninn hafa eyðilagt líf sitt Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 15. maí 2007 22:09 MYND/AFP Robert Murat sagði í viðtali við Sky fréttastofuna í kvöld að grunurinn um að hann tengdist mannráni Madeline McCann hefði eyðilagt líf hans. Hann sagðist hafa verið gerður að blóraböggli af lögreglu í málinu. Murat var handtekinn í gær og yfirheyrður í 18 klukkustundir. Hann var látinn laus í dag vegna skorts á sönnunargögnum gegn honum. Hann sagði að fjölskylda hans, bæði í Portúgal og á Bretlandi, hefði þjáðst mikið vegna málsins. „Eina leiðin fyrir mig til að komast af er ef þeir finna mannræningja Madeleine," sagði hann í viðtalinu sem hann veitti einungis Sky fréttastofunni. Tveir aðrir voru yfirheyrðir vegna málsins auk Murats, en hann býr með móður sinni í glæsihúsi um 100 metra frá staðnum þaðan sem hin fjögurra ára Madeleine hvarf. Murat var tekinn til yfirheyrslu eftir að lögregla hafði fylgst með honum í eina viku. Heimildamaður Sky segir að hann hafi veirð meðvitaður um að með honum var fylgst. Hann hafi því farið á lögreglustöð þar sem hann kvartaði yfir því að fylgst væri með honum. Heimildarmenn Sky segja Murat halda því fram að hann hafi fjarvistarsönnun kvöldið sem stúlkan hvarf. Hann hafi komið heim klukkan 19 og móðir hans klukkan 20. Þau hafi borðað saman og síðan farið að sofa. Lögreglan leitaði meðal annars í vatnsbrunni við sundlaug á eign mæðgnanna og án árangurs í pappírstætara á heimilinu. Nú eru 12 dagar síðan Madeleine hvarf og ekkert hefur spurst til hennar síðan. Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við mannránið. Erlent Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
Robert Murat sagði í viðtali við Sky fréttastofuna í kvöld að grunurinn um að hann tengdist mannráni Madeline McCann hefði eyðilagt líf hans. Hann sagðist hafa verið gerður að blóraböggli af lögreglu í málinu. Murat var handtekinn í gær og yfirheyrður í 18 klukkustundir. Hann var látinn laus í dag vegna skorts á sönnunargögnum gegn honum. Hann sagði að fjölskylda hans, bæði í Portúgal og á Bretlandi, hefði þjáðst mikið vegna málsins. „Eina leiðin fyrir mig til að komast af er ef þeir finna mannræningja Madeleine," sagði hann í viðtalinu sem hann veitti einungis Sky fréttastofunni. Tveir aðrir voru yfirheyrðir vegna málsins auk Murats, en hann býr með móður sinni í glæsihúsi um 100 metra frá staðnum þaðan sem hin fjögurra ára Madeleine hvarf. Murat var tekinn til yfirheyrslu eftir að lögregla hafði fylgst með honum í eina viku. Heimildamaður Sky segir að hann hafi veirð meðvitaður um að með honum var fylgst. Hann hafi því farið á lögreglustöð þar sem hann kvartaði yfir því að fylgst væri með honum. Heimildarmenn Sky segja Murat halda því fram að hann hafi fjarvistarsönnun kvöldið sem stúlkan hvarf. Hann hafi komið heim klukkan 19 og móðir hans klukkan 20. Þau hafi borðað saman og síðan farið að sofa. Lögreglan leitaði meðal annars í vatnsbrunni við sundlaug á eign mæðgnanna og án árangurs í pappírstætara á heimilinu. Nú eru 12 dagar síðan Madeleine hvarf og ekkert hefur spurst til hennar síðan. Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við mannránið.
Erlent Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira