Afþreyingarkerfi og sæti fyrir 1,8 milljarða 31. janúar 2007 00:01 Icelandair hefur samið um kaup á nýju afþreyingarkerfi fyrir farþegaflugvélar við bandaríska framleiðslufyrirtækið Thales og um kaup á nýjum sætum við franska framleiðandann Aviointerios. Heildarvirði samninganna tveggja er sagt um 1,8 milljarðar króna. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair Group og Icelandair, segir um tímamótasamninga að ræða fyrir félagið. „Í þessum samningum er staðfest ákvörðun um algjöra endurnýjun á öllum innviðum Boeing 757 flugvélaflota okkar og einnig skýr yfirlýsing um að Icelandair ætlar að vera flugfélag í fremsta gæðaflokki þegar kemur að þjónustu um borð og upplifun farþega. Þessi kaup hafa verið lengi í undirbúningi og gert ráð fyrir þeim í áætlunum félagsins,“ segir hann. Skemmtikerfið sem sett verður í vélar Icelandair, Thales IFE i4500, byggir á því að allir farþegar hafi í sæti sínu aðgang skjá og stjórnborði þar sem þeim bjóðast margs konar afþreyingarmöguleikar. Spurning er svo hvort þess verði langt að bíða að flugfarþegar geti brugðið sér á internetið, þar sem Thales gerði í hitteðfyrra samning við norska vafrafyrirtækið Opera um sérsniðna vafra í hluta afþreyingarkerfa fyrirtækisins. Forstjóri og annars stofnandi Opera er íslendingurinn Jón Stephenson von Tetzchner. Sætin og skemmtikerfin verða sett í allar Boeing 757 farþegaþotur Icelandair sem notaðar eru í áætlunarflugi félagsins. Endurnýjunin hefst í haust og lýkur vorið 2008. Héðan og þaðan Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Sjá meira
Icelandair hefur samið um kaup á nýju afþreyingarkerfi fyrir farþegaflugvélar við bandaríska framleiðslufyrirtækið Thales og um kaup á nýjum sætum við franska framleiðandann Aviointerios. Heildarvirði samninganna tveggja er sagt um 1,8 milljarðar króna. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair Group og Icelandair, segir um tímamótasamninga að ræða fyrir félagið. „Í þessum samningum er staðfest ákvörðun um algjöra endurnýjun á öllum innviðum Boeing 757 flugvélaflota okkar og einnig skýr yfirlýsing um að Icelandair ætlar að vera flugfélag í fremsta gæðaflokki þegar kemur að þjónustu um borð og upplifun farþega. Þessi kaup hafa verið lengi í undirbúningi og gert ráð fyrir þeim í áætlunum félagsins,“ segir hann. Skemmtikerfið sem sett verður í vélar Icelandair, Thales IFE i4500, byggir á því að allir farþegar hafi í sæti sínu aðgang skjá og stjórnborði þar sem þeim bjóðast margs konar afþreyingarmöguleikar. Spurning er svo hvort þess verði langt að bíða að flugfarþegar geti brugðið sér á internetið, þar sem Thales gerði í hitteðfyrra samning við norska vafrafyrirtækið Opera um sérsniðna vafra í hluta afþreyingarkerfa fyrirtækisins. Forstjóri og annars stofnandi Opera er íslendingurinn Jón Stephenson von Tetzchner. Sætin og skemmtikerfin verða sett í allar Boeing 757 farþegaþotur Icelandair sem notaðar eru í áætlunarflugi félagsins. Endurnýjunin hefst í haust og lýkur vorið 2008.
Héðan og þaðan Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Sjá meira