Ekki hægt að hafa lögheimili í frístundabyggð 2. október 2006 11:58 MYND/E.J. Óheimilt verður að skrá lögheimili í frístundabyggð ef nýtt frumvarp félagsmálaráðherra nær fram að ganga. Hæstiréttur Íslands komst að þeirri niðurstöðu í apríl á síðasta ári að sveitarfélaginu Bláskóbyggð hefði verið óheimilt að synja fjölskyldu um að skrá lögheimili sitt í sumarhúsi. Félagsmálaráðherra skipaði í júní á síðasta ári starfshóp til að meta áhrif dóms Hæstaréttar á áhrif búsetu í frístundabyggð á þjónustuhlutverk sveitarfélaga. Ekki hefur orðið mikil aukning á því að einstaklingar hafi fært lögheimili sín í frístundabyggðir en sveitarfélögin hafa staðið gegn þeirri þróun, þar sem þau telja að þau þurfi að stórauka þjónustu við sumarhúsabyggðir ef einstaklingar skrá lögheimili sín þar. Kostnaður við snjómokstur í byggðunum myndi aukast og einnig gæti fallið til kostnaður eins og við skólaakstur. Magnús Stefánsson, félagsmálaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi á föstudaginn nýtt frumvarp vegna málsins. Þar er lagt til að bætt verði við 1. grein lögheimilslaga ákvæði um að dvöl í húsnæði sem byggt er á svæði sem skipulagt er sem frístundabyggð, geti ekki talist sem ígildi fastrar búsetu og þess vegna sé skráning lögheimilis í slíku húsnæði óheimil. Með nýju lögunum verður ekki hægt að skrá lögheimili sitt í frístundabyggð nema að sveitarstjórn í viðkomandi sveitarfélagi hafi samþykkt breytingu á skipulagi svæðisins. Lögin útiloka hins vegar ekki skráningu lögheimilis í sumarhús sem standa utan skipulagðrar frístundabyggðar. Fréttir Innlent Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Óheimilt verður að skrá lögheimili í frístundabyggð ef nýtt frumvarp félagsmálaráðherra nær fram að ganga. Hæstiréttur Íslands komst að þeirri niðurstöðu í apríl á síðasta ári að sveitarfélaginu Bláskóbyggð hefði verið óheimilt að synja fjölskyldu um að skrá lögheimili sitt í sumarhúsi. Félagsmálaráðherra skipaði í júní á síðasta ári starfshóp til að meta áhrif dóms Hæstaréttar á áhrif búsetu í frístundabyggð á þjónustuhlutverk sveitarfélaga. Ekki hefur orðið mikil aukning á því að einstaklingar hafi fært lögheimili sín í frístundabyggðir en sveitarfélögin hafa staðið gegn þeirri þróun, þar sem þau telja að þau þurfi að stórauka þjónustu við sumarhúsabyggðir ef einstaklingar skrá lögheimili sín þar. Kostnaður við snjómokstur í byggðunum myndi aukast og einnig gæti fallið til kostnaður eins og við skólaakstur. Magnús Stefánsson, félagsmálaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi á föstudaginn nýtt frumvarp vegna málsins. Þar er lagt til að bætt verði við 1. grein lögheimilslaga ákvæði um að dvöl í húsnæði sem byggt er á svæði sem skipulagt er sem frístundabyggð, geti ekki talist sem ígildi fastrar búsetu og þess vegna sé skráning lögheimilis í slíku húsnæði óheimil. Með nýju lögunum verður ekki hægt að skrá lögheimili sitt í frístundabyggð nema að sveitarstjórn í viðkomandi sveitarfélagi hafi samþykkt breytingu á skipulagi svæðisins. Lögin útiloka hins vegar ekki skráningu lögheimilis í sumarhús sem standa utan skipulagðrar frístundabyggðar.
Fréttir Innlent Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira