Baptista verður magnaður 9. september 2006 09:45 Tekur á móti fyrrum félaga sínum Jonathan Woodgate í fyrsta leik sínum á Englandi í dag. Getty Images Varnarmaðurinn Jonathan Woodgate, sem kom á láni til Middlesbrough frá Real Madrid rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaðist fyrir skemmstu, spáir Julio Baptista hjá Arsenal glæstri framtíð í enska boltanum. Woodgate og Baptista voru samherjar hjá Real Madrid á síðustu leiktíð en sem kunnugt er gengu þeir báðir til liðs við lið í ensku úrvalsdeildinni í lok síðasta mánaðar, Woodgate til Middlesbrough eins og áður sagði og þá fór Julio Baptista til Arsenal í skiptum fyrir Jose Antonio Reyes. Örlögin hafa síðan ráðið því að þeir félagar mætast í sínum fyrstu leikjum fyrir nýju félögin á Emirates-vellinum í London í dag. Woodgate hlakkar ekki til. "Baptista og Thierry Henry eiga eftir að verða magnaðir saman. Það er mikil prófraun fyrir mig að takast á við þessa leikmenn í mínum fyrsta leik með Middlesbrough," segir Woodgate, en Baptista er gjarnan uppnefndur "Dýrið" og er þá verið að skírskota í mikla líkamsburði hans. "Hans persónuleiki á ekkert skylt við dýr en sem leikmaður er hann einn sá líkamlega sterkasti sem fyrirfinnst. Hann er vaxinn eins og Mike Tyson en er samt fljótur og með góða tækni. Þannig stíll er eins og sniðinn fyrir ensku úrvalsdeildina," sagði Woodgate. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira
Varnarmaðurinn Jonathan Woodgate, sem kom á láni til Middlesbrough frá Real Madrid rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaðist fyrir skemmstu, spáir Julio Baptista hjá Arsenal glæstri framtíð í enska boltanum. Woodgate og Baptista voru samherjar hjá Real Madrid á síðustu leiktíð en sem kunnugt er gengu þeir báðir til liðs við lið í ensku úrvalsdeildinni í lok síðasta mánaðar, Woodgate til Middlesbrough eins og áður sagði og þá fór Julio Baptista til Arsenal í skiptum fyrir Jose Antonio Reyes. Örlögin hafa síðan ráðið því að þeir félagar mætast í sínum fyrstu leikjum fyrir nýju félögin á Emirates-vellinum í London í dag. Woodgate hlakkar ekki til. "Baptista og Thierry Henry eiga eftir að verða magnaðir saman. Það er mikil prófraun fyrir mig að takast á við þessa leikmenn í mínum fyrsta leik með Middlesbrough," segir Woodgate, en Baptista er gjarnan uppnefndur "Dýrið" og er þá verið að skírskota í mikla líkamsburði hans. "Hans persónuleiki á ekkert skylt við dýr en sem leikmaður er hann einn sá líkamlega sterkasti sem fyrirfinnst. Hann er vaxinn eins og Mike Tyson en er samt fljótur og með góða tækni. Þannig stíll er eins og sniðinn fyrir ensku úrvalsdeildina," sagði Woodgate.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira