Miami í vandræðum 1. maí 2006 04:00 Chicago-liðið ætlar að verða Miami sýnd veiði en ekki gefin NordicPhotos/GettyImages Chicago Bulls afrekaði það í gær að jafna metin í einvígi sínu við Miami Heat í 2-2 með góðum 93-87 sigri á heimavelli sínum í fjórða leik liðanna. Flestir bjuggust við að það yrði aðeins formsatriði fyrir Miami að afgreiða liðið í sjöunda sæti í Austurdeildinni, en baráttuglaðir leikmenn Chicago eru langt í frá búnir að segja sitt síðasta gegn hærra skrifuðum andstæðingum sínum. Eftir að hafa lent undir 2-0 virðist lið Chicago nú til alls líklegt, en ungir, fljótir og baráttuglaðir leikmenn liðsins hafa farið illa með luralega leikmenn Miami í síðustu tveimur leikjum. Argentínumaðurinn Andres Nocioni var stigahæstur hjá Chicago í nótt með 24 stig, Ben Gordon skoraði 23 stig og Kirk Hinrich skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar. Óvíst er hvort Tyson Chandler verður með liðinu í næsta leik eftir að hafa snúið sig á ökkla undir lokin. Shaq slappurShaquille O´Neal er greinilega kominn af léttasta skeiðinordicphotos/getty imagesMiami hefur verið fjarri sínu besta í tveimur síðustu leikjum og Shaquille O´Neal, Dwayne Wade og félagar verða nú að sýna úr hverju þeir eru gerðir á heimavelli sínum í næsta leik ef ekki á að fara illa. O´Neal átti erfitt uppdráttar annan leikinn í röð og gat takmarkað beitt sér vegna villuvandræða. Hann skoraði 16 stig og hirti 8 fráköst fyrir Miami og Dwayne Wade skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar. Antoine Walker var stigahæstur með 21 stig. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Chicago Bulls afrekaði það í gær að jafna metin í einvígi sínu við Miami Heat í 2-2 með góðum 93-87 sigri á heimavelli sínum í fjórða leik liðanna. Flestir bjuggust við að það yrði aðeins formsatriði fyrir Miami að afgreiða liðið í sjöunda sæti í Austurdeildinni, en baráttuglaðir leikmenn Chicago eru langt í frá búnir að segja sitt síðasta gegn hærra skrifuðum andstæðingum sínum. Eftir að hafa lent undir 2-0 virðist lið Chicago nú til alls líklegt, en ungir, fljótir og baráttuglaðir leikmenn liðsins hafa farið illa með luralega leikmenn Miami í síðustu tveimur leikjum. Argentínumaðurinn Andres Nocioni var stigahæstur hjá Chicago í nótt með 24 stig, Ben Gordon skoraði 23 stig og Kirk Hinrich skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar. Óvíst er hvort Tyson Chandler verður með liðinu í næsta leik eftir að hafa snúið sig á ökkla undir lokin. Shaq slappurShaquille O´Neal er greinilega kominn af léttasta skeiðinordicphotos/getty imagesMiami hefur verið fjarri sínu besta í tveimur síðustu leikjum og Shaquille O´Neal, Dwayne Wade og félagar verða nú að sýna úr hverju þeir eru gerðir á heimavelli sínum í næsta leik ef ekki á að fara illa. O´Neal átti erfitt uppdráttar annan leikinn í röð og gat takmarkað beitt sér vegna villuvandræða. Hann skoraði 16 stig og hirti 8 fráköst fyrir Miami og Dwayne Wade skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar. Antoine Walker var stigahæstur með 21 stig.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira