Eins og við værum tólf á vellinum 9. apríl 2006 16:41 Jose Mourinho var afar sáttur við frammistöðu sinna manna í dag NordicPhotos/GettyImages Jose Mourinho var afar ánægður með sigur sinna manna í Chelsea á West Ham í dag, þar sem heimamenn lentu marki undir og misstu mann af velli snemma leiks - en náðu að snúa dæminu við og vinna stórsigur. Mourinho sagði að sínir menn hefðu litið út fyrir að vera manni fleiri inni á vellinum en ekki einum færri eins og raun bar vitni. "Hver einasti leikmaður minn var frábær í dag og þetta var ótrúleg frammistaða hjá liðinu. Að lenda í svona mótlæti í byrjun en ná að snúa leiknum okkur í hag var stórkostlegt afrek. Það er ekkert eðlilegt að vinna leik 4-1 eftir að lenda marki undir og vera manni færri, en í spiluðu mínir menn eins og þeir væru tólf inni á vellinum en ekki tíu," sagði Mourinho. "Chelsea svaraði með frábærum leik eftir að lenda manni undir, en þess ber að geta að þetta voru 10 toppklassa leikmenn sem efldust við mótlætið og tóku okkur í kennslustund. Chelsea hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni að undanförnu og mikið af þessari gagnrýni er ósanngjörn - en þeir svöruðu henni svo sannarlega á vellinum í dag," sagði Alan Pardew, stjóri West Ham. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Jose Mourinho var afar ánægður með sigur sinna manna í Chelsea á West Ham í dag, þar sem heimamenn lentu marki undir og misstu mann af velli snemma leiks - en náðu að snúa dæminu við og vinna stórsigur. Mourinho sagði að sínir menn hefðu litið út fyrir að vera manni fleiri inni á vellinum en ekki einum færri eins og raun bar vitni. "Hver einasti leikmaður minn var frábær í dag og þetta var ótrúleg frammistaða hjá liðinu. Að lenda í svona mótlæti í byrjun en ná að snúa leiknum okkur í hag var stórkostlegt afrek. Það er ekkert eðlilegt að vinna leik 4-1 eftir að lenda marki undir og vera manni færri, en í spiluðu mínir menn eins og þeir væru tólf inni á vellinum en ekki tíu," sagði Mourinho. "Chelsea svaraði með frábærum leik eftir að lenda manni undir, en þess ber að geta að þetta voru 10 toppklassa leikmenn sem efldust við mótlætið og tóku okkur í kennslustund. Chelsea hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni að undanförnu og mikið af þessari gagnrýni er ósanngjörn - en þeir svöruðu henni svo sannarlega á vellinum í dag," sagði Alan Pardew, stjóri West Ham.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira