Ár mikilla fjárfestinga 28. desember 2006 07:00 Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Hf. Eimskipafélagsins Eimskipafélagið, sem þá bar enn nafnið Avion Group, innleysti um 10,5 milljarða króna hagnað undir lok árs þegar XL Leisure Group var selt, auk 51 prósents hlut í Avion Aircraft Trading. Þetta var afar viðburðaríkt ár á öllum sviðum hjá Hf. Eimskipafélagi Íslands. Skráning félagsins í Kauphöll Íslands gekk afar vel í upphafi árs. Þetta var ár mikilla fjárfestinga víðs vegar í Evrópu og Ameríku. Að sama skapi innleysti félagið góðan hagnað undir lok ársins þegar stórar einingar voru seldar fyrir mjög gott verð. Hagnaðurinn af eignasölunni var um 10,5 milljarðar króna. Eimskip óx gríðarlega á þessu ári og hefur margfaldast að stærð á síðustu misserum. Félagið er nú það stærsta í hitastýrðum flutningum á Atlantshafi og eitt það stærsta í heimi. Mér er til efs að nokkurt félag eigi fleiri frystigeymslur en Eimskip en þessar geymslur eru afar mikilvægir viðskiptahnútpunktar í hitastýrðri flutningastarfsemi. Árið 2006 var ár ytri vaxtar hjá Eimskip og það liggur fyrir að við verðum áfram að fjárfesta en munum þó eyða miklum kröftum inn á við á komandi ári. Það er stefnan að vinna ötullega að innri vexti árið 2007 og hámarka þann arð og þau tækifæri sem fjárfestingar þessa árs bjóða upp á. Air Atlanta Icelandic, sem er önnur meginstoð Hf. Eimskipafélagsins, gekk í gegnum miklar breytingar á árinu og við lukum afar veigamiklum áfanga í endurnýjun flugflota félagsins. Sú meginbreyting varð á rekstri Hf. Eimskipafélags Íslands að við hættum í farþegaflutningum á síðari hluta árs og höfum markað afar skýra stefnu þar sem við einbeitum okkur að fraktflutningum og heildarlausnum á því sviði hvort sem er í lofti, á sjó eða landi. Ég horfi mjög björtum árum til ársins 2007 og tel miklar líkur á því að árið verði hluthöfum félagsins til framdráttar. Á heildina litið er ég bjartsýnn á nýtt ár fyrir land og þjóð og vil nota tækifærið og þakka öllum en þó sérstaklega starfsfólki Eimskips og Atlanta, fyrir árið sem er að líða og ég óska öllum gæfu og gengis á nýju ári. Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Þetta var afar viðburðaríkt ár á öllum sviðum hjá Hf. Eimskipafélagi Íslands. Skráning félagsins í Kauphöll Íslands gekk afar vel í upphafi árs. Þetta var ár mikilla fjárfestinga víðs vegar í Evrópu og Ameríku. Að sama skapi innleysti félagið góðan hagnað undir lok ársins þegar stórar einingar voru seldar fyrir mjög gott verð. Hagnaðurinn af eignasölunni var um 10,5 milljarðar króna. Eimskip óx gríðarlega á þessu ári og hefur margfaldast að stærð á síðustu misserum. Félagið er nú það stærsta í hitastýrðum flutningum á Atlantshafi og eitt það stærsta í heimi. Mér er til efs að nokkurt félag eigi fleiri frystigeymslur en Eimskip en þessar geymslur eru afar mikilvægir viðskiptahnútpunktar í hitastýrðri flutningastarfsemi. Árið 2006 var ár ytri vaxtar hjá Eimskip og það liggur fyrir að við verðum áfram að fjárfesta en munum þó eyða miklum kröftum inn á við á komandi ári. Það er stefnan að vinna ötullega að innri vexti árið 2007 og hámarka þann arð og þau tækifæri sem fjárfestingar þessa árs bjóða upp á. Air Atlanta Icelandic, sem er önnur meginstoð Hf. Eimskipafélagsins, gekk í gegnum miklar breytingar á árinu og við lukum afar veigamiklum áfanga í endurnýjun flugflota félagsins. Sú meginbreyting varð á rekstri Hf. Eimskipafélags Íslands að við hættum í farþegaflutningum á síðari hluta árs og höfum markað afar skýra stefnu þar sem við einbeitum okkur að fraktflutningum og heildarlausnum á því sviði hvort sem er í lofti, á sjó eða landi. Ég horfi mjög björtum árum til ársins 2007 og tel miklar líkur á því að árið verði hluthöfum félagsins til framdráttar. Á heildina litið er ég bjartsýnn á nýtt ár fyrir land og þjóð og vil nota tækifærið og þakka öllum en þó sérstaklega starfsfólki Eimskips og Atlanta, fyrir árið sem er að líða og ég óska öllum gæfu og gengis á nýju ári.
Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira