Styrk staða áréttuð 18. mars 2006 00:01 Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Þ. Árnasons, bankastjórar Landsbankans. Landsbanki Íslands sendi í gær upplýsingar um stöðu bankans til Kauphallar Íslands, en það var sagt gert í ljósi nýlegrar umræðu í erlendum fjölmiðlum og greininga á íslenskum efnahagsmálum og bankakerfinu hér. Bankinn áréttaði að lausafjárstaða hans væri sterk, en lausafjáreignir væru alls 4,7 milljarðar evra. Langtímalán sem til endurgreiðslu væru á þessu ári og næsta næmu hins vegar 3,1 milljarði evra. "Þar að auki hefur Landsbankinn aðgang að veltulánum og varalántökulínum, peningamarkaðslánum og ýmsum öðrum fjármögnunarleiðum," segir í erindi bankans. Þá kemur fram að grunnafkoma bankans hafi stöðugt batnað, sérstaklega síðan árið 2003, og að í hlutafjáreign bankans sé gott jafnvægi. Bankinn bendir jafnframt á að matsfyrirtækið Standard & Poor's hafi undir lok síðasta mánaðar staðfest lánshæfismat sitt á öllum íslensku bönkunum og núna á fimmtudaginn staðfest lánshæfismat íslenska ríkisins. "Leiðréttingar á gengi krónunnar og hlutabréfa var vænst og í því felast engin vandamál fyrir heildarefnahag heimila eða fjármálastofnana. Þessar leiðréttingar létta á áhyggjum sem erlendir greiningaraðilar hafa haft varðandi eignaverð og gengi krónunnar," segir bankinn og áréttar að hér sé fyrirséður hagvöxtur á næstu árum langt yfir meðaltali ríkja OECD. Innlent Viðskipti Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira
Landsbanki Íslands sendi í gær upplýsingar um stöðu bankans til Kauphallar Íslands, en það var sagt gert í ljósi nýlegrar umræðu í erlendum fjölmiðlum og greininga á íslenskum efnahagsmálum og bankakerfinu hér. Bankinn áréttaði að lausafjárstaða hans væri sterk, en lausafjáreignir væru alls 4,7 milljarðar evra. Langtímalán sem til endurgreiðslu væru á þessu ári og næsta næmu hins vegar 3,1 milljarði evra. "Þar að auki hefur Landsbankinn aðgang að veltulánum og varalántökulínum, peningamarkaðslánum og ýmsum öðrum fjármögnunarleiðum," segir í erindi bankans. Þá kemur fram að grunnafkoma bankans hafi stöðugt batnað, sérstaklega síðan árið 2003, og að í hlutafjáreign bankans sé gott jafnvægi. Bankinn bendir jafnframt á að matsfyrirtækið Standard & Poor's hafi undir lok síðasta mánaðar staðfest lánshæfismat sitt á öllum íslensku bönkunum og núna á fimmtudaginn staðfest lánshæfismat íslenska ríkisins. "Leiðréttingar á gengi krónunnar og hlutabréfa var vænst og í því felast engin vandamál fyrir heildarefnahag heimila eða fjármálastofnana. Þessar leiðréttingar létta á áhyggjum sem erlendir greiningaraðilar hafa haft varðandi eignaverð og gengi krónunnar," segir bankinn og áréttar að hér sé fyrirséður hagvöxtur á næstu árum langt yfir meðaltali ríkja OECD.
Innlent Viðskipti Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent