Leikjum lokið í Meistaradeid 28. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld er nú lokið. Liverpool og Chelsea gerðu markalaust jafntefli á Anfield eins raunar margir reiknuðu með. Leikurinn var mjög harður, en hvorugt lið gaf nokkurt færi á sér eða tók áhættu í sóknarleiknum. Real Madrid vann nauman sigur á Olympiakos á heimavelli sínum 2-1, þar sem gulldrengurinn Raul skoraði fyrsta mark leiksins, en gríska liðið náði að jafna metin í upphafi síðari hálfleik. Roberto Soldado skoraði svo sigurmark spænska liðsins rétt fyrir leikslok. Real Betis gerði góða ferð til Belgíu og lagði Anderlecht 1-0. Ricardo Oliveira skoraði sigurmarkið á 69. mínútu. Inter Milan lagði skosku meistarana Rangers 1-0 með marki frá David Pizarro í upphafi síðari hálfleiks, en leikið var fyrir tómu húsi þar sem lið Inter tekur út heimaleikjabann fyrir ólæti stuðningsmanna liðsins. Artmedia Bratislava vann frækinn útisigur á liði Porto 3-2, eftir að hafa verið undir 2-0 í hálfleik. Schalke og AC Milan skyldu jöfn 2-2 í hörkuleik í Þýskalandi. Clarence Seedorf kom Milan yfir á fyrstu mínútu leiksins, en Sören Larsen jafnaði fyrir Schalke tveimur mínútum síðar. Andriy Shevchenko kom Milan aftur yfir á 59. mínútu, en Hamit Altintop jafnaði skömmu síðar fyrir þýska liðið og niðurstaðan því jafntefli. Fenerbahce lagði PSV Eindhoven 3-0, þar sem Alex skoraði tvö mörk og Stephen Appiah skoraði eitt, en Anderlecht lék manni færra hálfan leikinn eftir að Jan Vennegoor of Hesselink var vikið af leikvelli á 44. mínútu. Þá tapaði Rosenborg á heimavelli fyrir Lyon, þar sem Cris skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiksins. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Sjá meira
Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld er nú lokið. Liverpool og Chelsea gerðu markalaust jafntefli á Anfield eins raunar margir reiknuðu með. Leikurinn var mjög harður, en hvorugt lið gaf nokkurt færi á sér eða tók áhættu í sóknarleiknum. Real Madrid vann nauman sigur á Olympiakos á heimavelli sínum 2-1, þar sem gulldrengurinn Raul skoraði fyrsta mark leiksins, en gríska liðið náði að jafna metin í upphafi síðari hálfleik. Roberto Soldado skoraði svo sigurmark spænska liðsins rétt fyrir leikslok. Real Betis gerði góða ferð til Belgíu og lagði Anderlecht 1-0. Ricardo Oliveira skoraði sigurmarkið á 69. mínútu. Inter Milan lagði skosku meistarana Rangers 1-0 með marki frá David Pizarro í upphafi síðari hálfleiks, en leikið var fyrir tómu húsi þar sem lið Inter tekur út heimaleikjabann fyrir ólæti stuðningsmanna liðsins. Artmedia Bratislava vann frækinn útisigur á liði Porto 3-2, eftir að hafa verið undir 2-0 í hálfleik. Schalke og AC Milan skyldu jöfn 2-2 í hörkuleik í Þýskalandi. Clarence Seedorf kom Milan yfir á fyrstu mínútu leiksins, en Sören Larsen jafnaði fyrir Schalke tveimur mínútum síðar. Andriy Shevchenko kom Milan aftur yfir á 59. mínútu, en Hamit Altintop jafnaði skömmu síðar fyrir þýska liðið og niðurstaðan því jafntefli. Fenerbahce lagði PSV Eindhoven 3-0, þar sem Alex skoraði tvö mörk og Stephen Appiah skoraði eitt, en Anderlecht lék manni færra hálfan leikinn eftir að Jan Vennegoor of Hesselink var vikið af leikvelli á 44. mínútu. Þá tapaði Rosenborg á heimavelli fyrir Lyon, þar sem Cris skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiksins.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Sjá meira