Búa sig undir breytingar 5. september 2005 00:01 Landsbankamenn búast við grundvallarbreytingum á evrópskum fjármálamarkaði og vilja vera undir þær búnar. Þeir hafa keypt alþjóðlegt verðbréfafyrirtæki og ætla að byggja fjárfestingabanka á grunni þess. Landsbankamenn segja þetta vera mikilvægt skref í áætlun þeirra um frekari útrás í Evrópu og Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri segir að með kaupunum sé Landsbankinn að fjölga starfsstöðvum um sjö, sex á meginlandi Evrópu og eina skrifstofu í New York. Hann sagði einnig að grunnhugmyndin væri að reyna að byggja upp fyrirtæki og fjárfestingabanka í Evrópu og að þetta væri stórt skref í þá átt. Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, sagði að gróðinn væri aðallega sá að þeir væru að byggja mjög góðan grunn í Evrópu. Hann sagði að fyrr á árinu hefðu þeir keypt Tetheren Greenwood og nú væru þeir að kaupa verðbréfafyrirtæki sem nær til alls meginlandsins og með því að samþætta þessi tvö fyrirtæki hefðu þeir fyrirtæki sem væri að starfa á öllum helstu verðbréfamörkuðum í Evrópu. Hann sagði fyritækin núna dekka um það bil 87% af öllum verðbréfaviðskiptum í Evrópu. Hann sagði að skrefið væri stórt og um leið væri verið að skapa grunn að fjárfestingabanka. Á Landsbankamönnum mátti skilja að frekari landvinniga væri að vænta og þeir telja mikilla breytinga að vænta á evrópskum fjármálamörkuðum þegar ný kynslóð leiðtoga tekur við völdum í álfunni og þeir nefndu Þýskalanda sérstaklega. Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Landsbankamenn búast við grundvallarbreytingum á evrópskum fjármálamarkaði og vilja vera undir þær búnar. Þeir hafa keypt alþjóðlegt verðbréfafyrirtæki og ætla að byggja fjárfestingabanka á grunni þess. Landsbankamenn segja þetta vera mikilvægt skref í áætlun þeirra um frekari útrás í Evrópu og Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri segir að með kaupunum sé Landsbankinn að fjölga starfsstöðvum um sjö, sex á meginlandi Evrópu og eina skrifstofu í New York. Hann sagði einnig að grunnhugmyndin væri að reyna að byggja upp fyrirtæki og fjárfestingabanka í Evrópu og að þetta væri stórt skref í þá átt. Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, sagði að gróðinn væri aðallega sá að þeir væru að byggja mjög góðan grunn í Evrópu. Hann sagði að fyrr á árinu hefðu þeir keypt Tetheren Greenwood og nú væru þeir að kaupa verðbréfafyrirtæki sem nær til alls meginlandsins og með því að samþætta þessi tvö fyrirtæki hefðu þeir fyrirtæki sem væri að starfa á öllum helstu verðbréfamörkuðum í Evrópu. Hann sagði fyritækin núna dekka um það bil 87% af öllum verðbréfaviðskiptum í Evrópu. Hann sagði að skrefið væri stórt og um leið væri verið að skapa grunn að fjárfestingabanka. Á Landsbankamönnum mátti skilja að frekari landvinniga væri að vænta og þeir telja mikilla breytinga að vænta á evrópskum fjármálamörkuðum þegar ný kynslóð leiðtoga tekur við völdum í álfunni og þeir nefndu Þýskalanda sérstaklega.
Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira