Samstarf ekki úr sögunni 16. ágúst 2005 00:01 Eftir fund Reykjavíkurfélags Vinstri grænna í fyrrakvöld eru yfirgnæfandi líkur á að stjórnmálaflokkarnir í Reykjavík bjóði hver fram sinn lista í borgarstjórnarkosningunum í maí á næsta ári. "Við ljúkum kjörtímabilinu með reisn og sóma og ég á ekki von á að eftirmál verði af þeirri ákvörðun að hefja undirbúning að framboði flokksins," segir Árni Þór Sigurðsson, Vinstrihreyfingunni - grænu framboði og borgarfulltrúi R-listans. Árni Þór og Stefán Jón Hafstein Samfylkingunni og borgarfulltrúi R-listans eru sammála um að sjálfstætt framboð flokkanna þurfi alls ekki að verða til að þeir færi Sjálfstæðisflokknum stjórn borgarinnar á silfurfati. "Þvert á móti gætu sjálfstæð framboð félagshyggjuflokkanna haft gagnstæð áhrif," segir Stefán Jón. Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík kemur saman til fundar í kvöld til að fjalla um stöðuna sem komin er upp í samstarfi R-listaflokkanna. Félagsfundur verður um málið hjá Framsóknarmönnum í næstu viku. Alfreð Þorsteinsson, Framsóknarflokki og borgarfulltrúi R-listans, lýsir vonbrigðum með þá ákvörðun Vinstri grænna að bjóða fram í eigin nafni fyrir borgarstjórnarkosningarnar. "Ég tek eftir því að formaður Sjálfstæðisflokksins er sá sem fagnar ákvörðun Vinstri grænna einna mest. Það er athyglisvert að Sjálfstæðisflokknum hefur aldrei tekist að leggja R-listann í kosningum. Fari svo að hann geri það nú verður það vegna ágreinings innan R-listans." Alfreð segir ótímabært að ræða stöðu Framsóknarflokksins í borginni enda sé enn verið að skoða möguleika á samstarfi án þátttöku Vinstri grænna. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Sjá meira
Eftir fund Reykjavíkurfélags Vinstri grænna í fyrrakvöld eru yfirgnæfandi líkur á að stjórnmálaflokkarnir í Reykjavík bjóði hver fram sinn lista í borgarstjórnarkosningunum í maí á næsta ári. "Við ljúkum kjörtímabilinu með reisn og sóma og ég á ekki von á að eftirmál verði af þeirri ákvörðun að hefja undirbúning að framboði flokksins," segir Árni Þór Sigurðsson, Vinstrihreyfingunni - grænu framboði og borgarfulltrúi R-listans. Árni Þór og Stefán Jón Hafstein Samfylkingunni og borgarfulltrúi R-listans eru sammála um að sjálfstætt framboð flokkanna þurfi alls ekki að verða til að þeir færi Sjálfstæðisflokknum stjórn borgarinnar á silfurfati. "Þvert á móti gætu sjálfstæð framboð félagshyggjuflokkanna haft gagnstæð áhrif," segir Stefán Jón. Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík kemur saman til fundar í kvöld til að fjalla um stöðuna sem komin er upp í samstarfi R-listaflokkanna. Félagsfundur verður um málið hjá Framsóknarmönnum í næstu viku. Alfreð Þorsteinsson, Framsóknarflokki og borgarfulltrúi R-listans, lýsir vonbrigðum með þá ákvörðun Vinstri grænna að bjóða fram í eigin nafni fyrir borgarstjórnarkosningarnar. "Ég tek eftir því að formaður Sjálfstæðisflokksins er sá sem fagnar ákvörðun Vinstri grænna einna mest. Það er athyglisvert að Sjálfstæðisflokknum hefur aldrei tekist að leggja R-listann í kosningum. Fari svo að hann geri það nú verður það vegna ágreinings innan R-listans." Alfreð segir ótímabært að ræða stöðu Framsóknarflokksins í borginni enda sé enn verið að skoða möguleika á samstarfi án þátttöku Vinstri grænna.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Sjá meira