Meðbyr í baráttu samkynhneigðra 9. ágúst 2005 00:01 "Það þurfa að vera mjög sterk rök sem mæla með því að skrefið verði ekki stígið til fulls og ég tel að allar þær rannsóknir sem gerðar hafi verið bendi til þess að þau rök séu ekki til," segir Bjarni Benediktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjarnefndar þegar hann var spurður hvort samkynhneigðir ættu að njóta réttinda til vígðrar hjónavígslu og ættleiðinga á við gagnkynhneigða. Hann telur löngu tímabært að bregðast við kröfum samkynhneigðra þó mörg mikilvæg skref hafi verið tekin á undanförnum árum. Jón Helgi Þórarinsson prestur í Langholtskirkju og formaður nefndar á vegum biskups, sem hefur til umræðu málefni samkynhneigðra innan þjóðkirkjunnar, segir að meðal presta ríkji almennur vilji fyrir því að rétta hlut samkynhneigðra. "Þó eru sumir innan kirkjunar sem vilja stíga varlega til jarðar í þessum efnum," segir Jón Helgi. Sigursteinn Másson varaformaður samtakanna '78 segir að nú sé aðeins spurningin hvort kirkjan eða löggjafavaldið verði fyrri til að stíga skrefið til fulls og veita samkynhneigðum rétt til vígðrar hjónavígslu. Hann bendir á að á Spáni þar sem löggjafavaldið hafi tekið frumkvæði í þessum málum hafi nú áunnist stuðningur meirihluta presta fyrir slíkum vígslum. Jón Helgi segir að kenningarnefnd á vegum kirkjunar muni skila áliti til biskups um það hvernig þjóðkirkjan geti orðið við ósk samkynhneigðra um formlega hjónavígslu en ekki er ljós hvenær það álit liggur fyrir. Hann segir að hinsvegar hafi réttur samkynhneigðra til ættleiðinga ekki verið mikið ræddur innan kirkjunar enn sem komið er. Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins, segist hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með yfirlýsingar félagsmálaráðherra um síðustu helgi. Hann segir að um forréttindabaráttu sé að ræða en ekki jafnréttisbaráttu. "Til er fólk sem vill fá aðra afbrigðileika kynlífs viðurkennt, hvað verður þá um þeirra rétt?" spyr Gunnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
"Það þurfa að vera mjög sterk rök sem mæla með því að skrefið verði ekki stígið til fulls og ég tel að allar þær rannsóknir sem gerðar hafi verið bendi til þess að þau rök séu ekki til," segir Bjarni Benediktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjarnefndar þegar hann var spurður hvort samkynhneigðir ættu að njóta réttinda til vígðrar hjónavígslu og ættleiðinga á við gagnkynhneigða. Hann telur löngu tímabært að bregðast við kröfum samkynhneigðra þó mörg mikilvæg skref hafi verið tekin á undanförnum árum. Jón Helgi Þórarinsson prestur í Langholtskirkju og formaður nefndar á vegum biskups, sem hefur til umræðu málefni samkynhneigðra innan þjóðkirkjunnar, segir að meðal presta ríkji almennur vilji fyrir því að rétta hlut samkynhneigðra. "Þó eru sumir innan kirkjunar sem vilja stíga varlega til jarðar í þessum efnum," segir Jón Helgi. Sigursteinn Másson varaformaður samtakanna '78 segir að nú sé aðeins spurningin hvort kirkjan eða löggjafavaldið verði fyrri til að stíga skrefið til fulls og veita samkynhneigðum rétt til vígðrar hjónavígslu. Hann bendir á að á Spáni þar sem löggjafavaldið hafi tekið frumkvæði í þessum málum hafi nú áunnist stuðningur meirihluta presta fyrir slíkum vígslum. Jón Helgi segir að kenningarnefnd á vegum kirkjunar muni skila áliti til biskups um það hvernig þjóðkirkjan geti orðið við ósk samkynhneigðra um formlega hjónavígslu en ekki er ljós hvenær það álit liggur fyrir. Hann segir að hinsvegar hafi réttur samkynhneigðra til ættleiðinga ekki verið mikið ræddur innan kirkjunar enn sem komið er. Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins, segist hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með yfirlýsingar félagsmálaráðherra um síðustu helgi. Hann segir að um forréttindabaráttu sé að ræða en ekki jafnréttisbaráttu. "Til er fólk sem vill fá aðra afbrigðileika kynlífs viðurkennt, hvað verður þá um þeirra rétt?" spyr Gunnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent