Framboðsmál enn í lausu lofti 8. ágúst 2005 00:01 Stefnt er að því að viðræðunefnd flokkanna sem standa að R-listanum komi saman á morgun, en hún hefur ekki haldið fund síðan fyrir verslunarmannahelgi og má því segja að framboðsmál listans séu enn í lausu lofti. Það er enn óljóst hvort flokkanrnir ætla að standa að sameiginlegum lista fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. Átján manna forystusveit Samfylkingarinnar kemur saman til fyrsta formlega fundar eftir sumarleyfi í dag þar sem þessi mál ber væntanelga á góma, en ekki er búið að ákveða stað og stund fyrir fund viðræðunefndarinnar á morgun. Vinstri gærnir ætla að standa á þeirri ákvörðun sinni að efna til prófkjörs í röðum sinna manna í haust, Framsóknarmenn hafa lagt fram tillögu að uppröðun á sameiginlegan lista, sem Vinstri grænir geta að vissu fallist á, en í Samfylkingunni hefur verið rætt um prófkjör innan flokksins annarsvegar og hinsvegar sameiginlegt prófkör allra flokkanna. Síðari kostinn geta Vinstri grænir þó ekki fallist á. Þá hefur ekkert verið ákveðið formlega um borgarstjórakandídat nema hvað flestum þykir eðlilegt að hann komi úr Samfylkingunni. Ælti Samfylkingin ekki að efna til prófkjörs innan flokksins, sem myndi þá líka snúast um það, þykir Steinunn VAldís Óskarsdóttir sjálfsögð á þann póst, en ekki er einhugur um það inann flokksins. Þá hefur Össur Skarphéðinsson alþingismaður ekki viljað þver taka fyrir hugmyndina um að verða borgarstjóraefni. Í gær kom síðan Þórólfur Árnason fyrrverandi borgarstjóri fram í Kastljósi Ríkisútvarpsins og lýsti þar brenanndi áhuga á borgarmálunum og sagðist og sagðist alltaf hafa stutt R listann þótt hann væri ekki flokksbundinn neinum flokknum. Áhugamenn um stjórnmál telja að þarna hafi Þórólflur ef til vill verið að minna á sig í enda sé almennt svo litið á að hann sé búinn að afplána þátt sinn í samráði olíufélaganna, eins og þeir orða það. Máli sínu stil stuðnings benda þeir á að í rauninni hafi ekki verið neitt tilefni til viðtalsins við hann, en hann hafi notað tækifærið til að lýsa áhuga sínum á borgarmálum. Ekki náðist í Þórólf fyrir hadegisfréttir. Innlent Stj.mál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Stefnt er að því að viðræðunefnd flokkanna sem standa að R-listanum komi saman á morgun, en hún hefur ekki haldið fund síðan fyrir verslunarmannahelgi og má því segja að framboðsmál listans séu enn í lausu lofti. Það er enn óljóst hvort flokkanrnir ætla að standa að sameiginlegum lista fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. Átján manna forystusveit Samfylkingarinnar kemur saman til fyrsta formlega fundar eftir sumarleyfi í dag þar sem þessi mál ber væntanelga á góma, en ekki er búið að ákveða stað og stund fyrir fund viðræðunefndarinnar á morgun. Vinstri gærnir ætla að standa á þeirri ákvörðun sinni að efna til prófkjörs í röðum sinna manna í haust, Framsóknarmenn hafa lagt fram tillögu að uppröðun á sameiginlegan lista, sem Vinstri grænir geta að vissu fallist á, en í Samfylkingunni hefur verið rætt um prófkjör innan flokksins annarsvegar og hinsvegar sameiginlegt prófkör allra flokkanna. Síðari kostinn geta Vinstri grænir þó ekki fallist á. Þá hefur ekkert verið ákveðið formlega um borgarstjórakandídat nema hvað flestum þykir eðlilegt að hann komi úr Samfylkingunni. Ælti Samfylkingin ekki að efna til prófkjörs innan flokksins, sem myndi þá líka snúast um það, þykir Steinunn VAldís Óskarsdóttir sjálfsögð á þann póst, en ekki er einhugur um það inann flokksins. Þá hefur Össur Skarphéðinsson alþingismaður ekki viljað þver taka fyrir hugmyndina um að verða borgarstjóraefni. Í gær kom síðan Þórólfur Árnason fyrrverandi borgarstjóri fram í Kastljósi Ríkisútvarpsins og lýsti þar brenanndi áhuga á borgarmálunum og sagðist og sagðist alltaf hafa stutt R listann þótt hann væri ekki flokksbundinn neinum flokknum. Áhugamenn um stjórnmál telja að þarna hafi Þórólflur ef til vill verið að minna á sig í enda sé almennt svo litið á að hann sé búinn að afplána þátt sinn í samráði olíufélaganna, eins og þeir orða það. Máli sínu stil stuðnings benda þeir á að í rauninni hafi ekki verið neitt tilefni til viðtalsins við hann, en hann hafi notað tækifærið til að lýsa áhuga sínum á borgarmálum. Ekki náðist í Þórólf fyrir hadegisfréttir.
Innlent Stj.mál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent