Stefna að fiskútrás í Asíu 7. ágúst 2005 00:01 Íslenskt fiskmeti hefur slegið í gegn í Malasíu undanfarnar vikur. Útflutningsfyrirtækið Triton stefnir að mikilli fiskútrás í Asíu þar sem gæði verða tekin fram yfir lágt verð. Fyrirtækið Triton hefur hafið mikið markaðs- og söluátak á íslenskum fiski í Suðaustur-Asíu í samstarfi við fyrirtæki undir forystu Peters Eichenbergers, aðalræðismanns Íslands í Malasíu. Í byrjun júlí var haldin kynningarvika á Sheraton-hótelinu þar sem boðið var upp á alls kyns góðgæti sem féll heimamönnum vel í geð. Örn Erlendsson, forstjóri Triton, segir að íslenskur fiskur hafi bæði vakið forvitni og áhuga hjá Malasíumönnum. Strax á þriðja degi var uppselt á öll kvöldverðarborðin næstu vikuna. Útrás Tritons nær fyrst og síðast til hótela og veitingastaða í efri verðflokkum. Örn segir að fyrirtækið hafi kannað möguleika á að selja fisk í stórmörkuðum en það sé ekki árennilegt því samkeppnin sé miklu erfiðari þar. Hins vegar hafi fiskurinn átt greiða leið að fimm stjarna hótelunum og veitingastöðunum. Kynningin á íslensku sjávarfangi vakti mikla athygli fjölmiðla í Malasíu. Þannig birtist til að mynda opnuviðtal í einu dagblaði við matreiðslumeistarann, Sverri Þór Halldórsson. Útrásin er þó rétt að byrja. Örn segir að forsvarsmenn Sheraton-hótelsins íhugi nú búa til jólamatseðil með íslenskum fiski í desember. Þá hafi fleiri hótel áhuga á fisknum og jafnframt stærri veitingahús. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira
Íslenskt fiskmeti hefur slegið í gegn í Malasíu undanfarnar vikur. Útflutningsfyrirtækið Triton stefnir að mikilli fiskútrás í Asíu þar sem gæði verða tekin fram yfir lágt verð. Fyrirtækið Triton hefur hafið mikið markaðs- og söluátak á íslenskum fiski í Suðaustur-Asíu í samstarfi við fyrirtæki undir forystu Peters Eichenbergers, aðalræðismanns Íslands í Malasíu. Í byrjun júlí var haldin kynningarvika á Sheraton-hótelinu þar sem boðið var upp á alls kyns góðgæti sem féll heimamönnum vel í geð. Örn Erlendsson, forstjóri Triton, segir að íslenskur fiskur hafi bæði vakið forvitni og áhuga hjá Malasíumönnum. Strax á þriðja degi var uppselt á öll kvöldverðarborðin næstu vikuna. Útrás Tritons nær fyrst og síðast til hótela og veitingastaða í efri verðflokkum. Örn segir að fyrirtækið hafi kannað möguleika á að selja fisk í stórmörkuðum en það sé ekki árennilegt því samkeppnin sé miklu erfiðari þar. Hins vegar hafi fiskurinn átt greiða leið að fimm stjarna hótelunum og veitingastöðunum. Kynningin á íslensku sjávarfangi vakti mikla athygli fjölmiðla í Malasíu. Þannig birtist til að mynda opnuviðtal í einu dagblaði við matreiðslumeistarann, Sverri Þór Halldórsson. Útrásin er þó rétt að byrja. Örn segir að forsvarsmenn Sheraton-hótelsins íhugi nú búa til jólamatseðil með íslenskum fiski í desember. Þá hafi fleiri hótel áhuga á fisknum og jafnframt stærri veitingahús.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira