Sigur vinnist með hugmyndum 7. ágúst 2005 00:01 Formaður Samtakanna 78 segir að unninn sé fullnaðarsigur í réttindabaráttu homma og lesbía fái hugmyndir félagsmálaráðherra brautargengi innan ríkisstjórnarinnar. Lokið verður við frumvarp til lagabreytinga um þessi efni í stjórnarráðinu á næstu vikum. Í forsætisráðuneytinu er nú unnið að drögum ríkisstjórnarfrumvarps sem fjallar um réttarstöðu samkynhneigðra og ætti þeirri vinnu að ljúka í haust samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu. Stuðst er við mat nefndar sem komst meðal annars komst að þeirri niðurstöðu að samkynhneigðir ættu að fá að skrá sig í óvígða sambúð og ættleiða íslensk börn. Hún klofnaði hins vegar í afstöðu sinni til þess hvort samkynhneigðir ættu að fá að ættleiða börn frá útlöndum og lesbíur að njóta aðstoðar við tæknifrjóvgun á sjúkrastofnunun. Ríkisstjórnin mun því þurfa að taka afstöðu til þessa atriða áður en frumvarpið verður lagt fram, en réttarstaða samkynhneigðra hefur enn ekki verið tekið formlega til umræðu meðal ráðherranna. Árni Magnússon félagsmálaráðherra sagði í ávarpi á Hinsegin dögum í gær að hann myndi beita sér fyrir því að samkynhneigðir öðlist fullan rétt á við gagnkynhneigða á sviði hjúskapar og ættleiðinga. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur ekki verið jafn afdráttarlaus í svörum en segir æskilegt að sem víðtækust sátt náist um næstu skref í þessum málaflokki og að hann muni vinna að einstökum úrlausnarefnum í samræmi við það sjónarmið. Aðspurð hversu bjartsýn forysta Samtakanna 78 sé um að ríkisstjórnin samþykki að taka skrefið til fulls segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formaður þeirra, að þau hafi verið mjög bjartsýn hingað til og því hafi verið mjög ánægjulegt að heyra félagsmálaráðherra viðra jafnræðisviðhorf sín í ræðu sinni á Hinsegin dögum. Hún hljóti að telja það að það sé stuðningur innan ríkisstjórnarinnar við þau viðhorf. Aðspurð hvaða þýðingur það hefði fyrir samkynhneigða að ná þessum réttindum fram segir Hrafnhildur að þá yrði fullum rétti og jafnræði náð á við gagnkynhneigða íbúa landsins. Það væri fullnaðarsigur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Formaður Samtakanna 78 segir að unninn sé fullnaðarsigur í réttindabaráttu homma og lesbía fái hugmyndir félagsmálaráðherra brautargengi innan ríkisstjórnarinnar. Lokið verður við frumvarp til lagabreytinga um þessi efni í stjórnarráðinu á næstu vikum. Í forsætisráðuneytinu er nú unnið að drögum ríkisstjórnarfrumvarps sem fjallar um réttarstöðu samkynhneigðra og ætti þeirri vinnu að ljúka í haust samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu. Stuðst er við mat nefndar sem komst meðal annars komst að þeirri niðurstöðu að samkynhneigðir ættu að fá að skrá sig í óvígða sambúð og ættleiða íslensk börn. Hún klofnaði hins vegar í afstöðu sinni til þess hvort samkynhneigðir ættu að fá að ættleiða börn frá útlöndum og lesbíur að njóta aðstoðar við tæknifrjóvgun á sjúkrastofnunun. Ríkisstjórnin mun því þurfa að taka afstöðu til þessa atriða áður en frumvarpið verður lagt fram, en réttarstaða samkynhneigðra hefur enn ekki verið tekið formlega til umræðu meðal ráðherranna. Árni Magnússon félagsmálaráðherra sagði í ávarpi á Hinsegin dögum í gær að hann myndi beita sér fyrir því að samkynhneigðir öðlist fullan rétt á við gagnkynhneigða á sviði hjúskapar og ættleiðinga. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur ekki verið jafn afdráttarlaus í svörum en segir æskilegt að sem víðtækust sátt náist um næstu skref í þessum málaflokki og að hann muni vinna að einstökum úrlausnarefnum í samræmi við það sjónarmið. Aðspurð hversu bjartsýn forysta Samtakanna 78 sé um að ríkisstjórnin samþykki að taka skrefið til fulls segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formaður þeirra, að þau hafi verið mjög bjartsýn hingað til og því hafi verið mjög ánægjulegt að heyra félagsmálaráðherra viðra jafnræðisviðhorf sín í ræðu sinni á Hinsegin dögum. Hún hljóti að telja það að það sé stuðningur innan ríkisstjórnarinnar við þau viðhorf. Aðspurð hvaða þýðingur það hefði fyrir samkynhneigða að ná þessum réttindum fram segir Hrafnhildur að þá yrði fullum rétti og jafnræði náð á við gagnkynhneigða íbúa landsins. Það væri fullnaðarsigur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent