Borgarstjóri bjartsýnn á R-lista 24. júlí 2005 00:01 "Ég hef engar sérstakar áhyggjur af framboðsmálum R-listans. Það eru allir að vinna að heilum hug í þessum málum og hver flokkur að hugsa sinn gang," segir Steinunn V. Óskarsdóttir borgarstjóri um framboðsmál R-listans og ályktun Framsóknarflokksins í Reykjavík norður frá því fyrir helgi. "Hver flokkur er að skerpa sína sérstöðu ef að svo ólíklega vildi til að það slitnaði upp úr en ég held það séu afar litlar líkur á því. Ég held að fólk í þessum flokkum sé skynsamt fólk og við ættum að leyfa því að vinna sína vinnu í friði án utanaðkomandi afskipta," segir Steinunn. "Ég er enn bjartsýnn á að jákvæð niðurstaða fáist úr því starfi sem fer fram í viðræðunefndinni," segir Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í R-listanum. Hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um framboðsmál R-listans. Borgarfulltrúar Vinstri-grænna í R-listanum, þau Árni Þór Sigurðsson og Björk Vilhelmsdóttir, vildu ekki tjá sig um framboðsmál R-listans og vísaði Björk á fulltrúa Vinstri-grænna í viðræðunefnd R-listaflokkanna. "Við bíðum bara eftir því að viðræðunefndin kemur saman," sagði Árni Þór. Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi R-listans, sagði að hann væri bjartsýnn á framboðsmál R-listans. "Ég held það hafi ekkert breyst að undanförnu. Það skýrist á næstu vikum hvort af framboði R-listans verður," sagði Dagur. Aðspurður um hvort hann hefði trú á því að af framboði R-listans yrði sagði hann: "Já, ég geri ráð fyrir því að af því verði." Viðmælendur Fréttablaðsins í borgarstjórnarhópi R-listans telja að unnið sé að því hörðum höndum meðal kjörinna borgarfulltrúa að hafa áhrif til þess að skýra framboðsmálin en misjafn áhugi er meðal viðmælenda á það hvort þeir vilja að af samstarfinu verði. Ekki náðist í aðra borgarfulltrúa R-listans. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Sjá meira
"Ég hef engar sérstakar áhyggjur af framboðsmálum R-listans. Það eru allir að vinna að heilum hug í þessum málum og hver flokkur að hugsa sinn gang," segir Steinunn V. Óskarsdóttir borgarstjóri um framboðsmál R-listans og ályktun Framsóknarflokksins í Reykjavík norður frá því fyrir helgi. "Hver flokkur er að skerpa sína sérstöðu ef að svo ólíklega vildi til að það slitnaði upp úr en ég held það séu afar litlar líkur á því. Ég held að fólk í þessum flokkum sé skynsamt fólk og við ættum að leyfa því að vinna sína vinnu í friði án utanaðkomandi afskipta," segir Steinunn. "Ég er enn bjartsýnn á að jákvæð niðurstaða fáist úr því starfi sem fer fram í viðræðunefndinni," segir Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í R-listanum. Hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um framboðsmál R-listans. Borgarfulltrúar Vinstri-grænna í R-listanum, þau Árni Þór Sigurðsson og Björk Vilhelmsdóttir, vildu ekki tjá sig um framboðsmál R-listans og vísaði Björk á fulltrúa Vinstri-grænna í viðræðunefnd R-listaflokkanna. "Við bíðum bara eftir því að viðræðunefndin kemur saman," sagði Árni Þór. Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi R-listans, sagði að hann væri bjartsýnn á framboðsmál R-listans. "Ég held það hafi ekkert breyst að undanförnu. Það skýrist á næstu vikum hvort af framboði R-listans verður," sagði Dagur. Aðspurður um hvort hann hefði trú á því að af framboði R-listans yrði sagði hann: "Já, ég geri ráð fyrir því að af því verði." Viðmælendur Fréttablaðsins í borgarstjórnarhópi R-listans telja að unnið sé að því hörðum höndum meðal kjörinna borgarfulltrúa að hafa áhrif til þess að skýra framboðsmálin en misjafn áhugi er meðal viðmælenda á það hvort þeir vilja að af samstarfinu verði. Ekki náðist í aðra borgarfulltrúa R-listans.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent