Hlutabréfamarkaðurinn lækkaði 7. júlí 2005 00:01 Íslenski hlutabréfamarkaðurinn lækkaði í dag í kjölfar hryðjuverkaárásanna í Bretlandi. Úrvalsvísitalan lækkaði mest um 2% innan dags en endaði daginn í 4154,18 stigum sem er 0,8% lækkun. Flest félög innan Úrvalsvísitölunnar lækkuðu mikið í kjölfar ódæðanna í morgun og lækkuðu mörg þeirra um 2-3% en lækkanirnar hafa svo að hluta til gengið til baka. Hlutabréfamarkaðir um allan heim lækkuðu skarpt eftir árásirnar en virðast vera að jafna sig. Breska FTSE 100 vísitalan lækkaði um 4% í miklum viðskiptum eftir árásirnar en öll félög vísitölunnar lækkuðu. Heldur hafði dregið úr lækkuninni og um fimmleytið var hún um 1,4%. Pundið veiktist mikið eftir árásirnar og hefur ekki lækkað meira gegn Evru í 17 mánuði. Hlutabréf í flugfélögum og ferðaþjónustu lækkuðu einna mest og lækkaði Easyjet um 8% innan dags. Á fimmta tímanum hafði félagið lækkað um 3,78% en FL Group á um 11,5% hlut í því. Breska fréttastofan Reuters hefur eftir miðlara þar að seljanleiki hafi horfið á markaðinum um tíma rétt eftir árásirnar og að hvorki kaup né sölutilboð hefðu verið til staðar. Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira
Íslenski hlutabréfamarkaðurinn lækkaði í dag í kjölfar hryðjuverkaárásanna í Bretlandi. Úrvalsvísitalan lækkaði mest um 2% innan dags en endaði daginn í 4154,18 stigum sem er 0,8% lækkun. Flest félög innan Úrvalsvísitölunnar lækkuðu mikið í kjölfar ódæðanna í morgun og lækkuðu mörg þeirra um 2-3% en lækkanirnar hafa svo að hluta til gengið til baka. Hlutabréfamarkaðir um allan heim lækkuðu skarpt eftir árásirnar en virðast vera að jafna sig. Breska FTSE 100 vísitalan lækkaði um 4% í miklum viðskiptum eftir árásirnar en öll félög vísitölunnar lækkuðu. Heldur hafði dregið úr lækkuninni og um fimmleytið var hún um 1,4%. Pundið veiktist mikið eftir árásirnar og hefur ekki lækkað meira gegn Evru í 17 mánuði. Hlutabréf í flugfélögum og ferðaþjónustu lækkuðu einna mest og lækkaði Easyjet um 8% innan dags. Á fimmta tímanum hafði félagið lækkað um 3,78% en FL Group á um 11,5% hlut í því. Breska fréttastofan Reuters hefur eftir miðlara þar að seljanleiki hafi horfið á markaðinum um tíma rétt eftir árásirnar og að hvorki kaup né sölutilboð hefðu verið til staðar.
Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira