Engin von á leyfi til hvalveiða 20. júní 2005 00:01 Íslenska hvalasendinefndin er nú þegar orðin vonlaus um að knýja fram leyfi til hvalveiða í atvinnuskyni á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins. Fundurinn hófst í Uslan í Suður-Kóreu í morgun. Frá árinu 1986 hefur Alþjóðahvalveiðiráðið lagt blátt bann við hvalveiðum en með tilkomu fjögurra þróunarríkja í ráðið glæddust vonir hvalveiðisinna um að ná 75 prósentum atkvæða sem knúið gæti fram breytingar á ríkjandi stefnu eða þær að takmarkaðar hvalveiðar í atvinnuskyni yrðu leyfðar. Þrátt fyrir að umræða um hvalveiðibannið hefjist ekki fyrr en á morgun er ljóst að þær væntingar eru að engu orðnar. Í morgun lögðu Japanar það meðal annars til að atkvæðagreiðslur innan ráðsins yrðu leynilegar með þeim rökum að það myndi koma í veg fyrir að umhverfisverndarsinnar beittu þær smáþjóðir þvingunum sem hlynntar eru hvalveiðum. Tillögunni var hafnað með 30 atkvæðum gegn 27, sem gefur klárlega til kynna ríkjandi valdahlutföll í ráðinu. Stefán Ásmundsson er formaður íslensku sendinefndarinnar á fundinum. Hann segir að Ísland og fleiri lönd hafi lagt mikið í að ná breiðri samstöðu og að þær umleitanir hafi aðallega farið fram í bakherbergjum síðustu daga. Ljóst megi þó vera að þær skili engu á yfirstandandi fundi og nú er horft til næsta árs. Stefán segir enn fremur að umræðan frá síðasta ársfundi hafi ekki skilað neinu og því reyni hann og fleiri að koma henni í réttan farveg sem gæti skilað sér í ákveðnu ferli sem gæti leitt til samkomulags um leyfi til hvalveiða á næsta ársfundi. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Fleiri fréttir „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Sjá meira
Íslenska hvalasendinefndin er nú þegar orðin vonlaus um að knýja fram leyfi til hvalveiða í atvinnuskyni á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins. Fundurinn hófst í Uslan í Suður-Kóreu í morgun. Frá árinu 1986 hefur Alþjóðahvalveiðiráðið lagt blátt bann við hvalveiðum en með tilkomu fjögurra þróunarríkja í ráðið glæddust vonir hvalveiðisinna um að ná 75 prósentum atkvæða sem knúið gæti fram breytingar á ríkjandi stefnu eða þær að takmarkaðar hvalveiðar í atvinnuskyni yrðu leyfðar. Þrátt fyrir að umræða um hvalveiðibannið hefjist ekki fyrr en á morgun er ljóst að þær væntingar eru að engu orðnar. Í morgun lögðu Japanar það meðal annars til að atkvæðagreiðslur innan ráðsins yrðu leynilegar með þeim rökum að það myndi koma í veg fyrir að umhverfisverndarsinnar beittu þær smáþjóðir þvingunum sem hlynntar eru hvalveiðum. Tillögunni var hafnað með 30 atkvæðum gegn 27, sem gefur klárlega til kynna ríkjandi valdahlutföll í ráðinu. Stefán Ásmundsson er formaður íslensku sendinefndarinnar á fundinum. Hann segir að Ísland og fleiri lönd hafi lagt mikið í að ná breiðri samstöðu og að þær umleitanir hafi aðallega farið fram í bakherbergjum síðustu daga. Ljóst megi þó vera að þær skili engu á yfirstandandi fundi og nú er horft til næsta árs. Stefán segir enn fremur að umræðan frá síðasta ársfundi hafi ekki skilað neinu og því reyni hann og fleiri að koma henni í réttan farveg sem gæti skilað sér í ákveðnu ferli sem gæti leitt til samkomulags um leyfi til hvalveiða á næsta ársfundi.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Fleiri fréttir „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Sjá meira