Hóparnir útiloka ekki samstarf 13. apríl 2005 00:01 Á fjórða þúsund einstaklingar hafa skráð sig fyrir á áttunda milljarð króna til kaupa á hlutabréfum í Símanum hjá tveimur hópum. Hóparnir tveir útiloka ekki samstarf. Tveir hópar hafa verið að taka á móti hlutafjárloforðum frá einstaklingum sem hafa áhuga á að kaupa hlutabréf í Símanum. Agnes Bragadóttir, fréttastjóri á Morgunblaðinu, og Orri Vigfússon athafnamaður fara fyrir öðrum hópnum og hittu þau Jafet Ólafsson á fundi í dag. Agnes útilokar ekki samstarf við hinn hópinn og telur það gráupplagt að hann „hoppi upp í“ hjá hennar hópi því það sama sé haft að leiðarljósi sé báðum: fjöldahreyfing. Ingvar Guðmundsson verkfræðingur fer fyrir hinum hópnum og safnar loforðum á vefsíðu sem hann heldur úti, logiledger.com. Hann segist hafa reiknað með að ná einum milljarði í dag í besta falli en nú líti út fyrir að upphæðin nái jafnvel tveimur milljörðum. Ingvar segir þetta ekki bindandi loforð en þó sé þetta af fullri alvöru hjá þeim sem hafi skráð sig fyrir hlut. Fjármálastofnanir hafa sýnt framtakinu áhuga og segja Agnes og Orri að þau vonist til að stofnfundur söfnunarinnar verði haldinn í næstu viku. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Sjá meira
Á fjórða þúsund einstaklingar hafa skráð sig fyrir á áttunda milljarð króna til kaupa á hlutabréfum í Símanum hjá tveimur hópum. Hóparnir tveir útiloka ekki samstarf. Tveir hópar hafa verið að taka á móti hlutafjárloforðum frá einstaklingum sem hafa áhuga á að kaupa hlutabréf í Símanum. Agnes Bragadóttir, fréttastjóri á Morgunblaðinu, og Orri Vigfússon athafnamaður fara fyrir öðrum hópnum og hittu þau Jafet Ólafsson á fundi í dag. Agnes útilokar ekki samstarf við hinn hópinn og telur það gráupplagt að hann „hoppi upp í“ hjá hennar hópi því það sama sé haft að leiðarljósi sé báðum: fjöldahreyfing. Ingvar Guðmundsson verkfræðingur fer fyrir hinum hópnum og safnar loforðum á vefsíðu sem hann heldur úti, logiledger.com. Hann segist hafa reiknað með að ná einum milljarði í dag í besta falli en nú líti út fyrir að upphæðin nái jafnvel tveimur milljörðum. Ingvar segir þetta ekki bindandi loforð en þó sé þetta af fullri alvöru hjá þeim sem hafi skráð sig fyrir hlut. Fjármálastofnanir hafa sýnt framtakinu áhuga og segja Agnes og Orri að þau vonist til að stofnfundur söfnunarinnar verði haldinn í næstu viku.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Sjá meira