Viðskiptahallinn eykst enn 13. október 2005 15:20 Viðskiptahalli hefur farið vaxandi síðustu misserin samhliða aukinni fjárfestingu og einkaneyslu. Innflutningur hefur vaxið á sama tíma og ytri aðstæður hafa haldið aftur af útflutningnum. Á fyrstu þremur fjórðungum ársins 2004 nam viðskiptahallinn 36,3 milljörðum króna eða um 5,6% af landsframleiðslu samanborið við 5% árið 2003. Viðskiptahallinn í fyrra var mikill og umfram það sem gengur og gerist í þeim löndum sem við viljum helst bera okkur saman við. Flest bendir til þess að hallinn muni verða enn meiri í ár. Stóriðjuframkvæmdir munu verða meiri í ár en í fyrra, gengi krónunnar stendur hærra og innlend eftrspurn verður líklega meiri eftir erlendri vöru og þjónustu. Þá má reikna með að vaxtagreiðslur af erlendum lánum aukist bæði vegna hækkandi vaxta ytra og aukinnar erlendrar skuldabyrði. Í þjóðhagsspá okkar, sem er frá því í september á síðastliðnu ári, reiknuðum við með að viðskiptahallinn færi í 10,9% af landsframleiðslu í ár. Þær breytingar sem orðið hafa á efnahagshorfum að undanförnu kalla ekki á breytingar á þeirri spá. Viðskiptahallinn er ógn við stöðugleika efnahagslífsins. Hann lýsir ójafnvægi, miklum framkvæmdum og litlum þjóðhagslegum sparnaði. Vandamálið felst í því að ólíklegt er að hagkerfið nái ytra jafnvægi án talsverðrar gengislækkunar krónunnar sem hefur þá áhrif til aukinnar verðbólgu, rýrnandi kaupmáttar og samdráttar í efnahagslífinu. Hvenær og hvort til þessa komi er óvissu háð en líkur eru á því að þetta ferli hefjist fyrir lok yfirstandandi tímabil stóriðjuframkvæmda. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Viðskiptahalli hefur farið vaxandi síðustu misserin samhliða aukinni fjárfestingu og einkaneyslu. Innflutningur hefur vaxið á sama tíma og ytri aðstæður hafa haldið aftur af útflutningnum. Á fyrstu þremur fjórðungum ársins 2004 nam viðskiptahallinn 36,3 milljörðum króna eða um 5,6% af landsframleiðslu samanborið við 5% árið 2003. Viðskiptahallinn í fyrra var mikill og umfram það sem gengur og gerist í þeim löndum sem við viljum helst bera okkur saman við. Flest bendir til þess að hallinn muni verða enn meiri í ár. Stóriðjuframkvæmdir munu verða meiri í ár en í fyrra, gengi krónunnar stendur hærra og innlend eftrspurn verður líklega meiri eftir erlendri vöru og þjónustu. Þá má reikna með að vaxtagreiðslur af erlendum lánum aukist bæði vegna hækkandi vaxta ytra og aukinnar erlendrar skuldabyrði. Í þjóðhagsspá okkar, sem er frá því í september á síðastliðnu ári, reiknuðum við með að viðskiptahallinn færi í 10,9% af landsframleiðslu í ár. Þær breytingar sem orðið hafa á efnahagshorfum að undanförnu kalla ekki á breytingar á þeirri spá. Viðskiptahallinn er ógn við stöðugleika efnahagslífsins. Hann lýsir ójafnvægi, miklum framkvæmdum og litlum þjóðhagslegum sparnaði. Vandamálið felst í því að ólíklegt er að hagkerfið nái ytra jafnvægi án talsverðrar gengislækkunar krónunnar sem hefur þá áhrif til aukinnar verðbólgu, rýrnandi kaupmáttar og samdráttar í efnahagslífinu. Hvenær og hvort til þessa komi er óvissu háð en líkur eru á því að þetta ferli hefjist fyrir lok yfirstandandi tímabil stóriðjuframkvæmda.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira